3.2.2009 | 23:22
Hörð mótmæli gegn því að leggja niður lögreglustöðina í Breiðholti
Á stjórnarfundi Íbúasamtaka Betra Breiðholt þann 3. febrúar var gerð ályktun vegna þeirrar hugmyndar sem borið hefur á góma og m.a. heyrst í fréttum að leggja ætti niður lögreglustöðina í Breiðholti. Ályktunin hljóðar eftirfarandi:
Íbúasamtökin Betra Breiðholt eru uggandi yfir þeim fréttum að leggja eigi niður lögreglustöðina í Breiðholti. Valda þessi tíðindi íbúum hverfisins miklum áhyggjum. Mikilvægi þess að hafa stöðina í Breiðholtinu hefur margsannað sig og er með þessu verið að brjóta niður það góða samstarf sem hefur myndast milli lögreglu, skóla, leikskóla og íbúa.
Vegna þess hversu Breiðholtið er stórt, fjölmennt og dreift hverfi er brýnt að aðsetur lögreglu sé í kjarna þess.
Íbúar harma jafnframt að ekki sé haft samráð við íbúa í svo stórum málum eins og niðurlagning lögreglustöðvar er og álíta slík vinnubrögð forkastanleg.
Íbúasamtökin mótmæla því eindregið að lögreglustöðin í Breiðholti verði lögð niður.
Á fundinum var jafnframt tekin sú ákvörðun að varaformaður Íbúasamtakanna setti sig í samband við lögreglustjórann í Reykjavík og falaðist hjá honum eftir frekari upplýsingum um málið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.