Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Góđar fréttir berast úr borgarráđi

Íbúar Seljahverfis hafa náđ eyrum borgarráđs ţví nú hefur veriđ ákveđiđ ađ festa kaup á eigninni Kleifarsel 18 í Seljahverfi. Hér er um ađ rćđa verslunar- og íbúđarhúsnćđi sem til stendur ađ breyta í frístundarheimili ÍTR og nota fyrir starfsemi heildagsskóla fyrir fötluđ börn.

Áđur höfđu íbúar Seljahverfis mótmćlt fyrri áformum borgarinnar um ađ breyta húsinu alfariđ í íbúđarhúsnćđi og byggja viđ ţađ. Vildu ţeir frekar ađ húsiđ yrđi nýtt íbúum hverfisins í hag.
Mótmćlin hafa sem sagt skilađ sér og ţví ber ađ fagna.


Ć fleiri ábendingar bćtast viđ á ábendingarvef Reykjavíkurborgar

Ef litiđ er inn á ábendingarvef Reykjavíkurborgar 1, 2 og Reykjavík og Breiđholtiđ skođađ má sjá ađ fjölgađ hefur ábendingum og er fjölbreytnin mikil.

Ţessi ábending hér hefur t.d. vakiđ nokkra athygli:

Viđ Seljabrautina er mjög algeng ađ bílum sé lagt á gangstéttinni sunnan megin götunnar og valdi ţar međ gangandi vegfarendum hćttu og óţćgindum. Snjómoksturstćki geta heldur ekki rutt gangstéttina fyrir bílunum sem er lagt ţar. Ţetta er hćgt ađ leysa međ ţví ađ búa til fleiri bílastćđi norđan megin Seljabrautarinnar nú eđa taka hluta af grasbalanum sem er sunnan Seljabrautarinnar og vestan viđ Engjaseliđ. Ţarna er nóg af grasbala sem hćgt er ađ breyta í bílastćđi. Ţessir grasbalar eru núna ekkert annađ en drullusvađ eftir bílana sem hefur veriđ lagt ţar.

(Sjá meira á vefnum 1,2 og Reykjavík. Linkínn má finna hér til hćgri).


Ábendingar um hvađ betur má fara í Breiđholtinu

Ţessi ábending hefur fengiđ hvađ flestu viđbrögin á ábendingarvefnum 1, 2 og Reykjavík ţegar Breiđholtsábendingarnar eru skođađar.

Vantar tilfinnanlega íţróttahús á ÍR svćđiđ. Foreldrar ţurfa ađ keyra börnin sín út um allt hverfi til ađ stunda íţróttir og einnig ţarf ađ keyra niđur í Laugadal. Einnig ţarf ađ huga betur ađ opnum svćđum, hreinsa og hirđa leiktćki, gera hverfiđ snyrtilegra.

Sjá nánar á vefnum 1, 2 og Reykjavík.

http://12og.reykjavik.is/Frontpage.aspx 

 

 


Alţjóđahúsiđ í Efra-Breiđholti

Ţá er ţađ stađfest. Útibú frá Alţjóđahúsinu mun verđa stađsett í Efra-Breiđholti.
Alţjóđahúsiđ gerđi nýjan samning viđ Reykjavíkurborg föstudaginn 14. mars.
Samningurinn kveđur á um starfsemi í Efra-Breiđholti og gildir til eins árs.

Reykjavíkurborg mun leggja 30 milljónir til starfseminnar sem er 10 milljónum krónum meira en á síđasta ári.  Ein veigamesta nýjungin sem felst í ţessum samning er umsjón Alţjóđahúss međ menningar- og frístundarstarfsemi erlendra íbúa í Efra-Breiđholti. Ţar verđur lögđ sérstök áhersla á starfsemi fyrir börn og fjölskyldur ţeirra og náiđ samráđ verđur haft viđ íbúa í Efra-Breiđholti um mótun starfseminnar. 
Meira um ţetta á vef Alţjóđahúss.
www.alhus.is


1, 2 og Breiđholt

1, 2 og Reykjavík eđa 1, 2 og Breiđholt eins og viđ íbúar í Breiđholti viljum segja  (http://12og.reykjavik.is/Frontpage.aspx) er nýr vefur á vegum Reykjavíkurborgar sem gefur íbúum Reykjavíkur fćri á ađ koma međ ábendingar um eitt og annađ sem betur mćtti fara í hverfum borgarinnar.  Vefurinn er eins konar gagnabanki ábendinga er varđa hverfi Reykjavíkurborgar.

Kynning á vefnum fór fram á fundi í Ţjónustumiđstöđvar Breiđholts í Mjódd í dag 13. mars kl. 3.  Ţorsteinn Hjartarson, framkvćmdarstjóri Ţjónustumiđstöđvarinnar kynnti vefinn og sýndi gestum fundarins hvernig hann vćri notađur.

Verkefni 1, 2 og Reykjavík er hugsađ ţannig ađ allir ţeir sem hafa áhuga á ađ bćta hverfiđ sitt eru hvattir til ađ láta til sín taka međ ţví ađ fara inn á ábendingarvefinn og skrá ábendingu eđa taka afstöđu til ábendinga sem ţegar hafa veriđ skráđar. 

Margir Breiđhyltingar eru ţeirrar skođunar ađ eitt og annađ, smátt sem stórt hafi orđiđ út undan í viđhaldi í gegnum árin.  Á fundinum kom t.d. fram hinn mikli bílastćđavandi í Mjóddinni sem hefur áhrif á ađ minni eftirspurn er eftir verslunarhúsnćđi í verslunarmiđstöđinni.
Rćtt var um slćmt ástand í kringum ÍR svćđiđ en ţar skortir t.d.  lýsingu á vetrum. Göngustígar í neđra Breiđholti eru úr sér gengnir og sama má segja um suma göngustíga í efra Breiđholti. Tekiđ var dćmi um veggjakort sem víđa má sjá svo ekki sé minnst á skólalóđ Seljaskóla en hún er engan veginn bođleg börnum né örugg ţar sem akstur er mögulegur á lóđinni og í kringum skólann. 

Svona mćtti lengi telja. Íbúasamtökin Betra Breiđholt hvetur íbúa Breiđholts ađ fara inn á ábendingavefinn, velja Breiđholt og koma međ ábendingar sem brenna á. Hér er um ađ rćđa gott tćkifćri sem enginn ábyrgur íbúi ţarf ađ láta fram hjá sér fara. 

Borgarstjórn hefur sagt ađ allar ábendingar verđi skođađar, flokkađar og ţeim svarađ innan ákveđins tíma. Fyrir ţá sem ekki hafa ađgang ađ tölvu er hćgt ađ senda inn efni/ábendingar beint á Stýrihóp 1, 2 og Breiđholt, Álfabakka 12, 109 Reykjavík.  Einnig er hćgt ađ hringja í Ţjónustumiđstöđina og biđja starfsmenn hennar ađ koma ábendingum áleiđis. Afar mikilvćgt er ađ allir geti nýtt ţetta tćkifćri til ađ láta rödd sína heyrast.

Ţann 12. apríl nćstkomandi gefst íbúum kostur á ađ skođa innsendar hugmyndir/ábendingar, taka ţátt í umrćđum um ţćr og forgangsröđun.  Borgarstjóri mun ávarpa fundinn.


Útibú Alţjóđahússins í Breiđholti?

Hugsast getur ađ í deiglunni sé ađ gera ţjónustusamning milli Reykjavíkurborgar og Alţjóđahúss ţar sem kveđur á um ađ stofnađ verđi útibú Alţjóđahússins í Fellahverfi í Breiđholtinu,
(sjá frétt í Mbl. frá 29. mars).

Hugmyndin er, ef ađ verđur, ađ ráđa einn starfsmann í starf verkefnisstjóra sem hafi ađstöđu í nokkurs konar félagsmiđstöđ sem verđur opin á virkum dögum frá 17-21. Ţar yrđi t.d. hćgt ađ halda námskeiđ, vera međ klúbbastarf svo fátt eitt sé nefnt. 

Međal verkefnis verkefnastjórans yrđi ađ efla grasrótarstarfiđ í hverfinu og virkja fólk af erlendum uppruna til ađ taka meiri ţátt í samfélaginu. Ađ sögn Einars Skúlasonar, framkvćmdarstjóra Alţjóđahúss er hugmyndin ađ vinna í nánu samstarfi viđ íţróttafélögin í hverfinu, skóla og leikskóla.

Ţađ er stađreynd ađ í Efra-Breiđholti er hátt hlutfall erlendra borgara. Međ ţessu verkefni fer starfsemi Alţjóđahússins inn í hverfiđ á forsendum hverfisins.


Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Sept. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband