Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Vinstri beygju lokađ, mislćgum gatnamótum hafnađ

Í fréttum í gćr og í dag kemur fram ađ ákveđiđ hefur veriđ ađ loka vinstri beygju af Bústađavegi inn á Reykjanesbraut í Elliđaárdal til reynslu í sex mánuđi.

Formađur umhverfis- og samgönguráđs segir jafnframt ađ áćtlanir um ađ leggja mislćg gatnamót á ţessu svćđi hafi lengi veriđ í bígerđ en ađ ţeim hafi veriđ hafnađ af borgarráđi á fundi 27. nóvember sl. ţar sem ţađ hefđi í för međ sér mikiđ rask og ţunga umferđ.

Íbúasamtök Betra Breiđholt hafa lengi barist fyrir ađ gerđ verđi mislćg gatnamót á ţessum stađ.


Ályktun samţykkt á ađalfundi ÍBB

Eftirfarandi ályktun var samţykkt á ađalfundi ÍBB haldinn í Gerđubergi 20. nóv. 2008:

Fundurinn fagnar ţví ađ framkvćmdir eru hafnar viđ skóla og skólalóđir í Breiđholti en fundurinn skorar jafnframt á ađ borgaryfirvöld haldi áfram og ljúki viđ framkvćmdir viđ skólalóđir og sérstaklega Breiđholtsskóla ţar sem ástandiđ er algerlega óviđunandi.
Vel lukkađur ađalfundur ÍBB haldinn í gćr 20. nóvember

Um 30 manns voru mćttir á ađalfund Íbúasamtaka Betra Breiđholt í gćrkvöldi í Gerđubergi.
Áhugi á samtökunum og starfssemi ţeirra fer greinilega vaxandi. Slíkur var áhuginn ađ koma inn í stjórnarstarfiđ ađ kjósa varđa milli manna.

Ný stjórn ÍBB er:

Helgi Kristófersson
Anna Sif Jónsdóttir
Falasteen Abu Libdeh
Kolbrún Baldursdóttir
Magnús Gunnarsson
Rut Káradóttir
Ţorkell Ragnarsson

Varamenn:
Gunnar H. Gunnarsson
Bergljót Rist
Hafsteinn Valsson


Ađalfundur ÍBB í Gerđubergi á fimmtudaginn 20. nóvember

Ađalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiđholt verđur haldinn í Gerđubergi fimmtudaginn 20. nóvember, kl. 20:00Dagskrá fundar
  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningar lagđir fram
  3. Kosning nýrrar stjórnar
  4. Önnur mál
Heitt verđur á könnunni.Allir íbúar Breiđholtshverfis eru ađilar ađ íbúasamtökunum og eru ţví hvattir til ađ mćta.

Gestir fundarins eru: Kjartan Magnússon formađur Íţrótta- og tómstundaráđs og formađur Menntaráđs og
Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri Fellaskóla

Breiđhyltingar, nú er ađ fjölmenna.


Nágrannavarsla skilar árangri

Ţađ hefur sýnt sig ađ nágrannavarsla ţar sem hún hefur veriđ virk hefur skilađ nokkrum árangri. Ţar sem nágrannavarsla hefur veriđ sett á laggirnar hafa tilkynningum til lögreglu frá íbúum hverfisins um ýmis atvik sem eiga sér stađ í hverfinu fjölgađ. Međ ţví ađ vera vakandi yfir sínu nánasta umhverfi aukast möguleikarnir á ađ koma megi í veg fyrir innbrot.

Víđa í Breiđholti hefur slíkt kerfi veriđ sett á laggirnar. Međ  samstilltu átaki íbúa er hugsanlega hćgt ađ sporna viđ óvelkomnum gestum.

Íbúar sérhverrar götu eđa gatna ţurfa ađ rćđa ţetta sín á milli. Ef niđurstađan er sú ađ meirihluta íbúanna hefur áhuga á ţessu ţarf ađ velja götustjóra.

Nćsta skref er síđan ađ bođa til fundar. Ađili frá frá Ţjónustumiđstöđ Breiđholts og lögreglunni í Breiđholti eru bođnir og búnir til ađ koma á slíkan fund og hjálpa íbúum ađ taka nćstu skref í áttina ađ öflugri og virkri nágrannavörslur

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband