Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Lögreglustöđinni í Breiđholti lokađ?

Til stendur ađ nćr öll almenn löggćsla á höfuđborgarsvćđinu verđi fćrđ út í hverfisstöđvar á svćđinu. Samkvćmt upplýsingum eiga hverfisstöđvarnar ađ verđa viđ Hverfisgötu, í Kópavogi, Hafnarfirđi, Mosfellsbć og vesturbć Reykjavíkur.

Nái ţessar tillögur fram ađ ganga mun lögreglustöđinni í Breiđholti loka.
Ţessi ákvörđun veldur áhyggjum ţví óttast er ađ međ ţessu fyrirkomulagi myndist fjarlćgđ milli lögreglunnar og Breiđholtsbúa en samstarf fram til ţessa hefur veriđ náiđ og gott.

Lögreglustjórinn í Reykjavík vill ţó ađ ţađ komi fram ađ međ ţessu megi fólk ekki halda ađ lögregla sé ađ draga sig frá sveitarfélögunum. Hann segir ađ á hverri ţjónustumiđstöđ verđi ađstađa fyrir hverfislögreglumann sem vinni međ skóla- og félagsmálayfirvöldum.

Verđi ţessi skipulagsbreyting ađ veruleika ţykir óttast margir ađ gerist alvarlegur atburđur í Breiđholti sé hćtta á ađ viđbragđstími lögreglu sé lengri hafi ţeir t.d. ađsetur í Kópavogi.


Fullur salur í Breiđholtsskóla í gćrkvöldi

Ţađ var mikil ađsókn á fundinn í Breiđholtsskóla í gćrkvöldi en hann fjallađi um  hvernig viđ getum kennt börnum okkar ađ varast kynferđisafbrotamönnum. Fyrir ţessum viđburđi stóđ foreldrafélag skólans.

Lögreglan reiđ á vađiđ og fór yfir sínar vinnureglur. Hún hvatti fólk til ađ hafa samband yrđi ţađ vart viđ einhvern einstakling í hverfinu sem viđhefđi grunsamlegt athćfi.

Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur og sérfrćđingur í klínískri sálfrćđi fór yfir međ hvađa hćtti skólinn og foreldrar gćtu sameinast um ađ rćđa viđ börnin um ţessi mál. Einnig ađ ţau börn sem ekki hefđu fengiđ nćga og viđeigandi frćđslu vćru í hvađ mestri áhćttu. Fariđ var yfir hver vćru helstu grunnhugtök frćđslunnar og hvađa lesefni vćri fáanlegt. Forvarnir af ţessum toga sem byrja snemma gera börnin hćfari í ađ lesa umhverfiđ, meta ađstćđur og greina muninn á atferli sem telst rétt og eđlilegt og hvenćr ţađ er ósiđlegt og ólöglegt.

 Fundinum lauk međ ţví ađ Sigríđur Björnsdóttir frá samtökunum Blátt Áfram sagđi gestum frá sinni reynslu en hún var um árabil ţolandi kynferđislegs ofbeldis á heimili.


Fundur í Breiđholtsskóla í kvöld

Hvernig verndum viđ börnin fyrir kynferđislegu ofbeldi?

Frćđslufundur  í sal Breiđholtsskóla ţriđjudagskvöldiđ 27. janúar kl. 19.30.

Í samfélaginu leynast víđa hćttur, sumar ţeirra eigum viđ auđvelt međ ađ frćđa börnin okkar um - eins og til dćmis umferđina - en ađrar eru flóknari.  Hćttan á kynferđislegu ofbeldi er stađreynd sem viđ vitum oft á tíđum ekki hvernig best er ađ nálgast.

Foreldra- og kennarafélag Breiđholtsskóla efnir til frćđslufundar nk. ţriđjudagskvöld  ţar sem fyrirlesarar munu rćđa hvernig viđ kennum börnum ađ ţekkja mörkin, hvernig foreldrar tala viđ börn um kynferđislegt ofbeldi og ábyrgđ annarra í umhverfi barna og samfélagsins.

Fyrirlesarar fundarins eru:

            -Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur, sjá nánar á http://kolbrun.ws/

            -Sigríđur Björnsdóttir frá samtökunum Blátt áfram, sjá nánar á 
www.blattafram.is

            -Fulltrúi frá hverfislögreglu

Forvarnir eru sterkasta vopniđ og ţćr snúast um frćđslu. 

Stjórn FOK

 

 


 

 


Tilmćli til skólastjórnenda í Breiđholti

Á fundi ÍBB ţann 21. janúar s.l. samţykkti stjórn Íbúasamtakana ađ beina eftirfarandi tilmćlum til skólastjórnenda:

Ađ ţeir bjóđi upp á umrćđu,- og frćđsluvettvang um varnir og viđbrögđ viđ kynferđislegu ofbeldi gagnvart börnum.  Mikilvćgt er ađ frćđslan sé í samráđi viđ foreldra, fagađila og grasrótarsamtök.


Breiđholtshátíđ eldriborgara 11-15. febrúar 2009

Nú er veriđ ađ leggja lokahönd á undirbúning Breiđholtshátíđar eldriborgara. Dagskráin verđur fjölbreytt sem fyrr og hefst međ íţróttadegi eldriborgara í Breiđholti, miđvikudaginn 11. febrúar.

Á fimmtudeginum 12. febrúar koma kynslóđirnar saman í Breiđholti.

Á föstudeginum 13. febrúar  er áherslan á félagsstarf eldriborgara í Breiđholti og á laugardeginum mćta Breiđhyltingar og vinir í ráđhúsiđ ţar sem viđamikil menningardagskrá verđur.
Raggi Bjarna verđur ađ sjálfsögđu kynnir. 

Hátíđinni lýkur síđan á sunnudeginum ţar sem messađ verđur í kirkjum Breiđholts.

Ýtarleg dagskrá lítur dagsins ljós innan skamms.

 

 

 

 

 


Sýnum ađgát ţar sem börn eru nćrri

Á ţriđjudagsmorgun var ekiđ á barn fyrir framan Hólabrekkuskóla viđ Suđurhóla í Breiđholti. Ađ sögn lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu er barniđ ekki alvarlega slasađ.

Ökumađurinn ók á brott. Ekki reyndist ţörf á ađ kalla eftir sjúkrabíl. Foreldrarnir fóru hins vegar sjálfir međ barniđ á slysadeild til skođunar. Ađ sögn lögreglu er óvíst hvort ökumađurinn, sem ekki er vitađ hver er, hafi vitađ ađ bifreiđin hafi fariđ utan í barniđ. Máliđ er í rannsókn segir í frétt um atburđinn.

Enn er skammdegi mikiđ ţótt tekiđ sé ađ birta eilítiđ. Ţess vegna er brýnt ađ börnin séu međ endurskinsmerki og ţeim yngstu sé fylgt í skólann ţegar veđriđ er rysjótt og skyggni slćmt.

Stjórn ÍBB vill minna ökumenn á ađ virđa 30 km hámarkshrađa í hverfum og sýna ađgát viđ gangbrautir.

Hjálpumst ađ svo allir komist heilir frá vetrinum.

 


 


 


Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Sept. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband