Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiđholti

STÖNDUM VÖRĐ UM GÓĐA LÖGGĆSLU Í BREIĐHOLTI

 

Íbúasamtökin Betra Breiđholt (ÍBB) standa fyrir fundi um

löggćslumál í Breiđholti hinn 4. júni í Seljakirkju.

Fundurinn hefst kl. 20:00

Gestir fundarins eru Stefán Eiríksson,

lögreglustjóri á höfuđborgarsvćđinu

og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráđherra.

Eins og kunnugt er hefur lögreglustöđin í Mjódd nú fćrst yfir á Dalveginn

í Kópavogi. Íbúum í Breiđholti gefst kostur á ađ heyra hver stađa

löggćslumála er um ţessar mundir í Breiđholti og hvernig málum verđur

háttađ í framtíđinni.

Fundarstjóri: Ólafur J. Borgţórsson, prestur.

Dagskrá:

Kl. 20:00

Formađur stjórnar ÍBB, Helgi Kristófersson setur fundinn.

Kl. 20:05

Ţorsteinn Hjartarson, framkvćmdastjóri Ţjónustumiđstöđvar í

Mjódd rćđir um samstarf lögreglunnar viđ ţjónustumiđstöđina.

Kl. 20:15

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins rćđir um

breytingar á fyrirkomulagi löggćslunnar í Breiđholti.

Kl. 20:35

Ragna Árnadóttir, Dóms- og kirkjumálaráđherra rćđir um

löggćsluna frá sjónarhorni Dómsmálaráđuneytisins.

Kl. 20.45 Almennar umrćđur og fyrirspurnir.

 

Öflug löggćsla og náiđ samstarf íbúa viđ lögreglu er

hagur allra.

Íbúar í Breiđholti eru hvattir til ađ fjölmenna.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiđholts.


Fundir međ götustjórum í Breiđholti

Nágrannavörslufundir í Breiđholti í maí
nagrannavarsla
Fundirnir verđa haldnir í fundarsal Ţjónustumiđstöđvar Breiđholts sem hér segir: 19. maí Látrasel (vantar götustjóra), Lćkjarsel, Lindarsel og Jakasel. 27. maí Rituhólar, Starrhólar (vantar götustjóra) og Trönuhólar (vantar götustjóra). 28. maí Stekkjahve

Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús í Breiđholti

auglysing_fra_gar_list_image.jpgFyrirtćkiđ Garđlist ehf auglýsir á afar ósmekklegan hátt og hefur málinu veriđ vísađ til Neytendastofu og Talsmanns neytenda.

Ekki er betur séđ en hér sé veriđ ađ beita blekkingum ţar sem fyrirtćkiđ Garđlist lćtur sem bréfiđ (auglýsingin) sé frá fólkinu í nćsta húsi. Nágranninn (Garđlist) hvetur til ţess ađ ţeir sem vanti ađstođ viđ garđverkin leiti til Garđlistar af ţví ađ ţeir sjálfir ţ.e. nágranninn hafi veriđ svo ánćgđur međ ţjónustu ţeirra.


Iđandi líf í Breiđholti. Allir aldurshópar eru ađ gera eitthvađ skemmtilegt

Međ penna og pensil ađ vopni!

Sýning Guđráđs Björgvins Jóhannssonar, Landiđ í lit, verđur opnuđ í Boganum föstudaginn 22. maí. Listin og veiđarnar eiga hug hans allan en ţó ţykist hann meiri veiđimađur en listamađur! Guđráđur er mikiđ náttúrubarn, stundar stangveiđi og skotveiđi allan ársins hring auk ţess ađ vera titlađur refaskytta Torfalćkjarhrepps hins forna.  lesa meira


Myndlistarsýning leikskólabarna í Bakkahverfi 2009

Myndlistarsýning leikskólabarna í Bakkahverfi 2009
Leikskólabörn međ listaverkin sín
Árleg myndlistarsýning leikskólabarna í Bakkahverfi í Breiđholti verđur opnuđ ţriđjudaginn 12. maí kl. 14 í göngugötunni í Mjódd og mun hún standa til 26. maí. Sýningin hefur veriđ árlegur viđburđur síđan 1989. Hugarheimur barna er margslunginn og börn eiga ekki alltaf orđ til ađ lýsa sínum hugarheimi. Börn á leikskólaaldri hafa ríka ţörf fyrir ađ tjá sig á skapandi hátt međal annars á myndmáli. Fjölbreytileg myndgerđ og myndsköpun skipar veglegan sess í uppeldisstarfi leikskólans og tengist öđrum ţáttum ţess međ ýmsum hćtti. Međ ţví ađ gera myndlist leikskólabarna sýnilega gefum viđ börnunum rödd í samfélaginu. Á opnunarhátíđinni leikur Lúđrasveit Árbćjar og Breiđholts nokkur lög og leikskólabörn syngja.

Málverkasýning verđur haldin nćstu daga í Félagsmiđstöđinni Árskógum 4.

Málverkasýning verđur haldin nćstu daga í Félagsmiđstöđinni Árskógum 4.
Eygló Haraldsdóttir myndlistarmađur
Eygló Haraldsdóttir myndlistamađur opnar sýninguna föstudaginn 8. mai kl-17:00-19:00 og tekur hún ţá á móti gestum. Laugardaginn 9 maí verđur opiđ milli kl. 14:00 og17:00. Opiđ er virka daga á opnunartíma félagsmiđstöđvarinnar.

Fegrunardagar í Breiđholti 9.-10. maí

breiholtsmyndir_218_20_22_bakkahverfi_m_innku_844569.jpgHverfisráđ Breiđholts  ásamt Íbúasamtökunum Betra Breiđholt standa fyrir fegrunardögum helgina 9.-10. maí nk.

Fulltrúar ráđsins munu afhenda sorppoka og áhöld sunnudaginn 10. maí kl. 11:00 á ţremur stöđum í hverfinu.

Fjölbrautaskólann í Breiđholti.

Hverfisstöđina Jafnaseli.

Verslanirnar viđ Arnarbakka.

Fulltrúar félagasamtaka, stofnana og fyrirtćkja eru einnig hvattir til ađ taka virkan ţátt í fegrun hverfisins ţessa helgi eđa í kringum hana. Tökum upp hanskann fyrir Breiđholtiđ og sýnum hreint og fagurt umhverfi í verki. Margar hendur vinna létt verk.

Reykjavíkurborg leitar nú liđsinnis borgarbúa viđ ađ fjarlćgja garđúrgang annars vegar međ ţví ađ íbúar fari međ hann á endurvinnslustöđvar Sorpu eđa nýti hann til moltugerđar í eigin garđi.


 


Ţá er ađ taka höndum saman

gudrun-jonsdottir-border.jpgReykjavíkurborg birti á dögunum hvatningu til borgarbúa um ađ taka höndum saman viđ ađ hreinsa til í borginni eftir veturinn. Íbúar í Arahólum 2 í Breiđholti tóku áskorun borgarinnar međ bros á vör og hafa tekiđ ađ sér ađ snyrta nćrumhverfi sitt međ ţví ađ tína rusl og snyrta tré og runna.

„Međ ţessu framtaki viljum viđ sjá til ţess ađ umgengni sé góđ og snyrtimennska og virđing fyrir umhverfinu sé í heiđri höfđ,“ segir Guđrún Jónsdóttir, íbúi í Arahólum. „Ţessi vitundarvakning okkar hófst međ átakinu Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík en ţá létu borgaryfirvöld okkur í té áhöld sem auđvelda ţessa vinnu. Viđ hreinsunina gerum viđ ekki greinarmun á sameiginlegu landi borgarbúa og einkalóđum. Ég hef til ađ mynda tekiđ ađ mér svćđi viđ Stekkjarbakka og Vesturhóla ţar sem mikill fjöldi gangandi vegfarenda á leiđ um. Eftir ađ upplýsingaskilti voru sett upp á stađnum hefur hann orđiđ vinsćll áningastađur ferđamanna og ć algengara er ađ rútur eigi ţarna leiđ um. Ferđamenn koma hingađ til ađ virđa fyrir sér útsýniđ sem er afar fallegt á ţessum stađ.“


Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband