Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Ný stjórn ÍBB og verkaskipting hennar

mynd_sstjorn_bb_2008.jpg

Helgi Kristófersson, formađur
Kolbrún Baldursdóttir, varaformađur
Magnús Gunnar Magnússon, gjaldkeri
Anna Sif Jónsdóttir, ritari seinni hluta árs
Rut Káradóttir, ritari fyrri hl. árs
Ţorkell Ragnarsson, međstj.
Falasteen Abu Libdeh, međstj.

Efri röđ frá vinstri: Gunnar H. Gunnarsson varamađur, Magnús G. Magnússon, Rut Káradóttir, Ţorkell Ragnarsson og Helgi Kristófersson.
Neđri röđ frá vinstri: Kolbrún Baldursdóttir, Falasteen Libdeh, og Anna Sif Jónsdóttir


Fundargerđ ađalfundar ÍBB 2008

 

Ađalfundur Íbúasamtaka
Betra Breiđholt

haldinn í Gerđubergi fimmtudaginn 20. nóvember 2008

Fundargerđ

Helgi Kristófersson formađur ÍBB setti fundinn. Ţorsteinn Hjartarson framkvćmdastjóri Ţjónustumiđstöđvar Breiđholts var kosinn fundarstjóri og tók viđ fundarstjórn.

1.   Skýrsla stjórnar
Helgi Kristófersson las upp skýrslu stjórnar ÍBB.
Athugasemdir viđ skýrslu stjórnar:
Birna vildi gera athugasemd í tengslum viđ auglýsingu á Breiđholtshátíđinni. Hún vildi koma ţví á framfćri ađ sér hafi fundist hátíđin illa auglýst.
Brynjar vildi koma ţví á framfćri ađ ţađ vćri ekki góđ hugmynd ađ byggja bílstćđihús viđ fjölbrautarskólann og sundlaugina.

2.   Reikningar lagđir fram
Magnús Gunnarsson lagđi fram reikninga.
Athugasemdir viđ reikninga:
Ţorkell tók til máls og útskýrđi ađ lögum ÍBB hafi veriđ breytt á síđasta ađalfundi, breytingin varđađi 5. grein um ađalfund og í framhaldi ađ ţeirri breytingu var gerđ breyting á 7. grein um fjármál.  Ţessar breytingar varđa tímabil ađalfundar og reikningsáriđ. Sökum ţessa er tímabil sem nú um rćđir í reikningum lengra en venjulega.

Kamilla spyr hvor um sé ađ rćđa fast framlag frá Reykjavíkurborg.
Helgi svarar ţví til ađ hann vonar ţađ. Hún leggur einnig til ađ fé samtakana ÍBB verđi sett inn á innlánsreikning međ hćrri vöxtum.

Helgi svarađi ţví ađ hann hefđi veriđ búinn ađ stofna sjóđ 9 reikning í Glitni fyrir nokkru en hefđi veriđ hikandi viđ ađ leggja inn á ţann reikning og síđar kom í ljós ađ ţađ var eins gott ţví annars hefđu ţessir peningar rýrnađ eins og ljóst er orđiđ.
Reikningar bornir upp og ţeir samţykktir.

3.   Kosning nýrrar stjórnar
Eftirtaldir voru kosnir í stjórn til tveggja ára á ađalfundi 2006.
Helgi Kristófersson
Bogi Arnar Finnbogason

Elísabet Júlíusdóttir
Gunnar H. Gunnarsson

Tillaga um ađalmenn til tveggja ára frá 2008-2010:
Helgi Kristófersson
Gunnar H. Gunnarsson
Sigurđur Ágúst Sigurđsson
Falasteen Abu Libdeh

Auk ţess tillaga um Rut Káradóttur, Önnu Sif Jónsdóttur og Bergljótu Rist.
Kosnir voru 4 af 7 sem gáfu kost á sér, 24 greiddu atkvćđi, auđir og ógildir seđlar voru ţrír.

Eftirtaldir voru kosnir:
Helgi Kristófersson
Rut Káradóttir

Anna Sif Jónsdóttir
Falasteen Abu Libdeh

Eftirtaldir voru kosnir í stjórn til tveggja ára á ađalfundi 2007.
Ţorkell Ragnarsson
Magnús Gunnarsson
Kolbrún Baldursdóttir

Stjórn áriđ 2008-2009 er eftirfarandi:
Anna Sif Jónsdóttir
Falasteen Abu Libdeh
Helgi Kristóferson
Kolbrún Baldursdóttir
Rut Káradóttir
Magnús Gunnarsson

Ţorkell Ragnarsson

Tillaga um varamenn í stjórn 2008
Hafsteinn Valsson 
Gunnar H. Gunnarsson
Bergljót Rist  

Skođunarmenn reikninga
Ricardo Villalobos
Samţykkt samhljóđa.

4.   Önnur mál.
Gestir fundarins.
Kjartan Magnússon formađur, íţrótta- og tómstundarráđs og formađur Menntaráđs fjallađi um skólastarf í Breiđholti, framkvćmdir viđ grunnskóla og fleiri verkefni sem eru á döfinni hjá borgarstjórn.
Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri Fellaskóla frćddi fundargesti um skólastarfiđ í Fellaskóla.
Ýmsir tóku til máls og komu međ góđar ábendingar.
Međal ţeirra sem komu međ ábendingar eđa lýstu viđhorfum sínum voru:

Helgi K
Jónas E.
Sigurlaug I.
Gunnar Ţ.
Ţorkell R
Jóna B. Sćtran

Kolbrún B.
Magnús G
Kristinn Breiđfjörđ
Kjartan M. (svarar fyrirspurnum sem beint var til hans).

Ábendingar:
-Ábendingar varđandi skólalóđir t.d. í Breiđholtsskóla-Gönguljós viđ Arnarbakka
-Sparkvöll í Stekkjum-slökunarnámskeiđ og jóga fyrir börn í grunnskólum -Breiđholtsbústađurinn, hćgt ađ láta hóp vinnuskólans og eldri borgara ađ vinna ađ verkefni í kringum hann.
-Merkja eigi Breiđholtsbćinn

-Ađ varast ađ allir stjórnarmenn ÍBB komi úr sömu hverfum, hafa stjórnarmenn dreifđa um Breiđholtiđ
-Búa til hjálparkerfi, viđtöl, styrkingu í Breiđholtinu međ fagfólki sem búsett er í Breiđholti
-Gatnamótin Breiđholt – Bústađarvegur. Fyrir liggur samţykkt fyrir 800 milljónir, spurt er hvort ekki eigi ađ nota hana
-Slökkvistöđin, vantar upplýsingar, nóg af lóđum annars stađar, vantar útfćrslu á skipulagi.

Ţorkell Ragnarsson lagđi til ađ eftirfarandi ályktun yrđi samţykkt:
Ađalfundur ÍBB haldinn í Gerđubergi 20. nóv. 2008 fagnar ţví ađ framkvćmdir eru hafnar viđ skóla og skólalóđir í Breiđholti en fundurinn skorar jafnframt á ađ borgaryfirvöld haldi áfram og klári framkvćmdir viđ skólalóđir og sérstaklega Breiđholtsskóla ţar sem ástandiđ er algerlega óviđunandi.

Samţykkt samhljóđa.

Ţorsteinn Hjartarson fundarstjóri sleit fundi kl:22.07 

Fundarritari:
Kolbrún Baldursdótt
ir.

 

 

 

 

 

 

 


Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband