Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Ađalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiđholt 23. nóvember.

Ađalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiđholt verđur haldinn mánudaginn 23. nóvember nk. í Fella- og Hólakirkju í Efra Breiđholti.  Fundurinn hefst kl. 18:00.

        
        Dagskrá fundar:
        
        1. Skýrsla stjórnar
        2. Reikningar lagđir fram
        3. Kosning stjórnar
        4. Kosning skođunarmanna reikninga
        5. Önnur mál
        
        Nú hafa Íbúasamtökin Betra Breiđholt starfađ í ţrjú ár.  Fjölmörg mál hafa komiđ inn á borđ samtakanna ţar sem ţau hafa fengiđ umfjöllun og eftirfylgni. Íbúasamtökin hafa stađiđ fyrir ýmsum uppákomum og er ţar skemmst ađ minnsta borgarafund vegna löggćslumála sem haldinn var í Seljakirkju fyrr á árinu og Markađinum í Mjódd í ađdraganda Breiđholtsdaga.
        
        Til ađ vekja athygli ráđamanna á ýmsu sem mćtti betur fara í Breiđholti hefur stjórn Samtakanna átt fundi og fjölmörg samtöl viđ borgaryfirvöld, sem og fyrrverandi og núverandi borgarstjóra međ ţađ ađ markmiđi ađ koma einstaka málum og málefnum í viđeigandi farveg innan borgarkerfisins.
        
        Stjórn Íbúasamtakanna er ánćgđ međ ţann árangur sem náđst hefur á starfstímanum en framundan bíđa mörg brýn verkefni úrlausnar víđa í hverfum Breiđholts.
        
        Ţátttaka í samtökum eins og Íbúasamtökunum er skemmtileg og gefandi. Samtökin eru vettvangur ţar sem fólki sem lćtur sér annt um umhverfi sitt gefst kostur á ađ fylgjast međ hvađ er ađ gerast í hverfinu, koma málefnum síns hverfis á framfćri og fylgja eftir ţeim ákvörđunum sem teknar hafa veriđ.
        
        Íbúar Breiđholts eru hvattir til ađ mćta á ađalfund Íbúasamtaka Betra Breiđholts.
          
        
        Fyrir hönd stjórnar Íbúasamtakanna Betra Breiđholts.
        
        
        

Ađalfundur Íbúasamtaka Betra Breiđholt

Ađalfundur Íbúasamtaka Betra Breiđholt verđur haldinn mánudaginn 23. nóvember nk.
í Fella- og hólakirkju í Efra Breiđholti.  Fundurinn hefst 18:00.

Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar lagđir fram
3. Kosning stjórnar
4. Kosning skođunarmanna reikninga
5. Önnur mál

Nú hafa Íbúasamtökin Betra Breiđholt starfađ í ţrjú ár.  Fjölmörg mál hafa komiđ inn á borđ samtakanna ţar sem ţau hafa fengiđ umfjöllun og eftirfylgni. Íbúasamtökin hafa stađiđ fyrir ýmsum uppákomum og er ţar skemmst ađ minnast borgarafund vegna löggćslumála í Breiđholti sem haldinn var í Seljakirkju fyrr á árinu og Markađinum í Mjódd í ađdraganda Breiđholtsdaga.  

Til ađ freista ţess ađ vekja athygli ráđamanna á ýmsu sem er ábótavant í Breiđholti hefur stjórn Samtakanna átt fundi og fjölmörg samtöl viđ borgaryfirvöld, fyrrverandi sem og núverandi borgarstjóra. Markmiđiđ hefur veriđ ađ reyna ađ koma einstaka málum og málefnum í viđeigandi farveg innan borgarkerfisins.

Stjórn Íbúasamtakanna vonast til ađ mál hafi eitthvađ ţokast áfram ţau ár sem Samtökin hafa starfađ en framundan bíđa mörg brýn verkefni úrlausnar víđa í hverfum Breiđholts.  

Ţátttaka í Íbúasamtökum Betra Breiđholts er skemmtileg og gefandi. Samtökin eru vettvangur ţar sem fólki sem lćtur sér annt um umhverfi sitt gefst kostur á ađ koma málefnum síns hverfis og nćrumhverfis á framfćri og fylgja eftir ţeim ákvörđunum sem teknar hafa veriđ.

Íbúar Breiđholts eru hvattir til ađ mćta á ađalfund Íbúasamtaka Betra Breiđholts.
 
Stöndum sameinuđ og stuđlum ađ enn betra Breiđholti!

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband