Leita í fréttum mbl.is

Góðar fréttir berast úr borgarráði

Íbúar Seljahverfis hafa náð eyrum borgarráðs því nú hefur verið ákveðið að festa kaup á eigninni Kleifarsel 18 í Seljahverfi. Hér er um að ræða verslunar- og íbúðarhúsnæði sem til stendur að breyta í frístundarheimili ÍTR og nota fyrir starfsemi heildagsskóla fyrir fötluð börn.

Áður höfðu íbúar Seljahverfis mótmælt fyrri áformum borgarinnar um að breyta húsinu alfarið í íbúðarhúsnæði og byggja við það. Vildu þeir frekar að húsið yrði nýtt íbúum hverfisins í hag.
Mótmælin hafa sem sagt skilað sér og því ber að fagna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband