Leita í fréttum mbl.is

Æ fleiri ábendingar bætast við á ábendingarvef Reykjavíkurborgar

Ef litið er inn á ábendingarvef Reykjavíkurborgar 1, 2 og Reykjavík og Breiðholtið skoðað má sjá að fjölgað hefur ábendingum og er fjölbreytnin mikil.

Þessi ábending hér hefur t.d. vakið nokkra athygli:

Við Seljabrautina er mjög algeng að bílum sé lagt á gangstéttinni sunnan megin götunnar og valdi þar með gangandi vegfarendum hættu og óþægindum. Snjómoksturstæki geta heldur ekki rutt gangstéttina fyrir bílunum sem er lagt þar. Þetta er hægt að leysa með því að búa til fleiri bílastæði norðan megin Seljabrautarinnar nú eða taka hluta af grasbalanum sem er sunnan Seljabrautarinnar og vestan við Engjaselið. Þarna er nóg af grasbala sem hægt er að breyta í bílastæði. Þessir grasbalar eru núna ekkert annað en drullusvað eftir bílana sem hefur verið lagt þar.

(Sjá meira á vefnum 1,2 og Reykjavík. Linkínn má finna hér til hægri).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband