Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
25.6.2008 | 09:48
Betrumbætum Breiðholtið
Birtur hefur verið listi yfir stofnframkvæmdir í Breiðholti 2008.
Meðal þess sem stendur til að betrumbæta og endurbæta eru ýmsar lóðir í Breiðholti. Fyrri áfangi framkvæmda við lóð Hólabrekkuskóla er kominn á dagskrá og hönnun lóðar Fellaskóla sem og undirbúningur fyrir endurbætur á lóð við Hólaborg.
Fleiri stærri verkefni er á döfinni í tengslum við skóla og íþróttamannvirki í Breiðholti. Viðbygging ofan á vesturálmu skólans og endurskipulag á núverandi byggingu er þar á meðal. Í Ölduselsskóla verður viðbygging tekin í notkun í febrúar og breytingar á eldri byggingu fara fram í sumar.
Áætlað er að hefja á árinu framkvæmdir á viðbyggingu við leikskólann Seljakot.
Einnig er unnið að framkvæmdum við nýtt félagshús Leiknis. Verklok eru áætluð um næstu áramót.
Gott mál.
Betrumbætum Breiðholtið!
Meðal þess sem stendur til að betrumbæta og endurbæta eru ýmsar lóðir í Breiðholti. Fyrri áfangi framkvæmda við lóð Hólabrekkuskóla er kominn á dagskrá og hönnun lóðar Fellaskóla sem og undirbúningur fyrir endurbætur á lóð við Hólaborg.
Fleiri stærri verkefni er á döfinni í tengslum við skóla og íþróttamannvirki í Breiðholti. Viðbygging ofan á vesturálmu skólans og endurskipulag á núverandi byggingu er þar á meðal. Í Ölduselsskóla verður viðbygging tekin í notkun í febrúar og breytingar á eldri byggingu fara fram í sumar.
Áætlað er að hefja á árinu framkvæmdir á viðbyggingu við leikskólann Seljakot.
Einnig er unnið að framkvæmdum við nýtt félagshús Leiknis. Verklok eru áætluð um næstu áramót.
Gott mál.
Betrumbætum Breiðholtið!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2008 | 12:46
Breiðholtsdagurinn 2008
Undirbúningur Breiðholtsdagsins 2008 er hafinn og hefur undirbúningsnefndin hist einu sinni. Hugmyndir að dagskrá eru margbreytilegar enda mannlíf í Breiðholti margbrotið.
Hátíðarvikan hefst 15. september og lýkur með hátíðardagskrá um allt hverfið þann 20. september.
Framvinda undirbúningsins verður til umfjöllunar á síðunni eftir því sem nær dregur.
Hátíðarvikan hefst 15. september og lýkur með hátíðardagskrá um allt hverfið þann 20. september.
Framvinda undirbúningsins verður til umfjöllunar á síðunni eftir því sem nær dregur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2008 | 19:50
Ljósmyndasamkeppni í Breiðholti
Nú er tækifærið. Allir þeir sem hafa áhuga á ljósmyndun gefst nú tækifæri til að taka þátt í ljósmyndasamkeppni meðal íbúa í Breiðholti. Ljósmyndasamkeppnin fer fram 15. júlí til 15. ágúst. Myndefnið er mannlíf og umhverfi í Breiðholti.
Hver þátttakandi má senda inn þrjár myndir á stafrænu formi eða á pappír. Heiti myndar ásamt nafni og símanúmeri ljósmyndarans fylgi með. Frestur til að skila inn myndum er til 15. ágúst 2006.
Frábærir vinningar fyrir 5 bestu myndirnar.
Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts, Álfabakka 12,
betrabreidholt@reykjavik.is
Hver þátttakandi má senda inn þrjár myndir á stafrænu formi eða á pappír. Heiti myndar ásamt nafni og símanúmeri ljósmyndarans fylgi með. Frestur til að skila inn myndum er til 15. ágúst 2006.
Frábærir vinningar fyrir 5 bestu myndirnar.
Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts, Álfabakka 12,
betrabreidholt@reykjavik.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2008 | 12:23
Breiðholtið komið í sumarbúning
Margir settu á sig hanska um helgina og hreinsuðu beð og gróðursettu blóm. Því miður lék veðrið ekki beint við athafnarfólkið sem lét þó bleytuna ekkert á sig fá. Það voru ekki bara íbúarnir sem tóku þátt heldur einnig skólarnir, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir.
Samhentir hverfisbúar geta áorkað miklu.
Samhentir hverfisbúar geta áorkað miklu.
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi
- Vestfirðingar í orkusvelti