Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
30.11.2008 | 10:57
Vinstri beygju lokað, mislægum gatnamótum hafnað
Í fréttum í gær og í dag kemur fram að ákveðið hefur verið að loka vinstri beygju af Bústaðavegi inn á Reykjanesbraut í Elliðaárdal til reynslu í sex mánuði.
Formaður umhverfis- og samgönguráðs segir jafnframt að áætlanir um að leggja mislæg gatnamót á þessu svæði hafi lengi verið í bígerð en að þeim hafi verið hafnað af borgarráði á fundi 27. nóvember sl. þar sem það hefði í för með sér mikið rask og þunga umferð.
Íbúasamtök Betra Breiðholt hafa lengi barist fyrir að gerð verði mislæg gatnamót á þessum stað.
24.11.2008 | 12:52
Ályktun samþykkt á aðalfundi ÍBB
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi ÍBB haldinn í Gerðubergi 20. nóv. 2008:
Fundurinn fagnar því að framkvæmdir eru hafnar við skóla og skólalóðir í Breiðholti en fundurinn skorar jafnframt á að borgaryfirvöld haldi áfram og ljúki við framkvæmdir við skólalóðir og sérstaklega Breiðholtsskóla þar sem ástandið er algerlega óviðunandi.
21.11.2008 | 09:16
Vel lukkaður aðalfundur ÍBB haldinn í gær 20. nóvember
Um 30 manns voru mættir á aðalfund Íbúasamtaka Betra Breiðholt í gærkvöldi í Gerðubergi.
Áhugi á samtökunum og starfssemi þeirra fer greinilega vaxandi. Slíkur var áhuginn að koma inn í stjórnarstarfið að kjósa varða milli manna.
Ný stjórn ÍBB er:
Helgi Kristófersson
Anna Sif Jónsdóttir
Falasteen Abu Libdeh
Kolbrún Baldursdóttir
Magnús Gunnarsson
Rut Káradóttir
Þorkell Ragnarsson
Varamenn:
Gunnar H. Gunnarsson
Bergljót Rist
Hafsteinn Valsson
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 16:37
Aðalfundur ÍBB í Gerðubergi á fimmtudaginn 20. nóvember
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar lagðir fram
- Kosning nýrrar stjórnar
- Önnur mál
Gestir fundarins eru: Kjartan Magnússon formaður Íþrótta- og tómstundaráðs og formaður Menntaráðs og
Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri Fellaskóla
Breiðhyltingar, nú er að fjölmenna.
1.11.2008 | 17:58
Nágrannavarsla skilar árangri
Víða í Breiðholti hefur slíkt kerfi verið sett á laggirnar. Með samstilltu átaki íbúa er hugsanlega hægt að sporna við óvelkomnum gestum.
Íbúar sérhverrar götu eða gatna þurfa að ræða þetta sín á milli. Ef niðurstaðan er sú að meirihluta íbúanna hefur áhuga á þessu þarf að velja götustjóra.
Næsta skref er síðan að boða til fundar. Aðili frá frá Þjónustumiðstöð Breiðholts og lögreglunni í Breiðholti eru boðnir og búnir til að koma á slíkan fund og hjálpa íbúum að taka næstu skref í áttina að öflugri og virkri nágrannavörslur
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
-
annakr
-
aslaugfridriks
-
bjorkv
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bustadahverfi
-
dofri
-
doggpals
-
don
-
gurrihar
-
hlidar
-
ingabesta
-
ipanama
-
jorunnfrimannsdottir
-
kalli
-
kolbrunb
-
laugardalur
-
margretsverris
-
morgunbladid
-
mussi
-
neytendatalsmadur
-
nonniblogg
-
otti
-
reynsla
-
sigurdurkari
-
soley
-
thorbjorghelga
-
unnurfridriks
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
arro
-
lydveldi
-
baldvinj
-
haaleitinordur
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
dullur
-
gattin
-
lillo
-
gretarmar
-
hallarut
-
hallurmagg
-
harhar33
-
ingabaldurs
-
larahanna
-
altice
-
paul
-
roslin
-
salvor
-
sigsaem
-
stebbifr
-
valgeirskagfjord
-
thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
268 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Fyrirhyggjuleysi barnalegra yfirvalda á Íslandi
- Hryðjuverk mega aðeins réttir aðilar fremja !
- 3244 - Raf-Eitthvað
- Hverju öðru var logið að okkur?
- Talað tungum tveim
- Fríríkið Vestmannaeyjar
- Er ríkisstjórn K. Frost. frá sólhvörfum 2024 útibú frá Berlaymont ?
- Heimsbókmenntunum hefur eitthvað hrakað undanfarið
- Mótplasíbó við ESB heilaþvættinum
- Bæn dagsins...