Leita í fréttum mbl.is

Nágrannavarsla skilar árangri

Það hefur sýnt sig að nágrannavarsla þar sem hún hefur verið virk hefur skilað nokkrum árangri. Þar sem nágrannavarsla hefur verið sett á laggirnar hafa tilkynningum til lögreglu frá íbúum hverfisins um ýmis atvik sem eiga sér stað í hverfinu fjölgað. Með því að vera vakandi yfir sínu nánasta umhverfi aukast möguleikarnir á að koma megi í veg fyrir innbrot.

Víða í Breiðholti hefur slíkt kerfi verið sett á laggirnar. Með  samstilltu átaki íbúa er hugsanlega hægt að sporna við óvelkomnum gestum.

Íbúar sérhverrar götu eða gatna þurfa að ræða þetta sín á milli. Ef niðurstaðan er sú að meirihluta íbúanna hefur áhuga á þessu þarf að velja götustjóra.

Næsta skref er síðan að boða til fundar. Aðili frá frá Þjónustumiðstöð Breiðholts og lögreglunni í Breiðholti eru boðnir og búnir til að koma á slíkan fund og hjálpa íbúum að taka næstu skref í áttina að öflugri og virkri nágrannavörslur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband