Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Nauðsynlegt er að gangast fyrir því að gerð mislægra við gatnamótin Reykjanesbraut / Bústaðarveg verði boðin út nú þegar. Ástandið á Reykjanesbraut sunnan Bústaðarvegar er t.d. þannig á annatíma á morgnana að ekki er óalgengt að það taki 30 mínútur að aka frá Breiðholti og niður í Kvos og einnig tekur annan eins tíma að aka til baka á kvöldin. Það skal tekið fram að þetta ástand hefur snarversnað síðan í fyrra.
Gerð mislægra gatnamóta á þessum stað kæmi í veg fyrir mörg umferðarslys og yrði mjög þjóðhagslega arðbær framkvæmd. Aukning á aftanákeyrslum hefur verið á þessu svæði sökum þess að umferð hægir á sér um þetta svæði auk þess sem aukinn hægagangur og lausagangur bifreiða á svæðinu er mikill mengunarvaldur. Þessi aukning umferðar kemur samfara breikkun Reykjanesbrautar í suður og þarf því að leysa vandann sem hefur skapast við það.
Hugmyndir um mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar voru kynntar fyrir borgarráði 27.10.2006. Borgarráð féllst ekki á þær útfærslur sem sýndar voru og óskaði eftir útfærslum, um gatnamótin í plani, sem greiða fyrir umferðinni og auka umferðaröryggi.
Kynntar voru tvær meginhugmyndir. Í þeirri fyrri er vinstribeygjurampi af Reykjanesbraut til norðurs og vestur Bústaðaveg lagður í undirgöngum undir Reykjanesbraut, en í þeirri síðari er hann tekinn á brú yfir brautina.
Í greinargerð, sem unnin var af verkfræðistofunni Línuhönnun fyrir Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar og Vegagerðina, er gerður samanburður á þessum tveimur hugmyndum hvað varðar umferðartækni, gangandi umferð, biðstöðvar almenningsvagna, umferðaröryggi, umhverfismál og aðgerðir á framkvæmdatíma. Framkvæmdirnar eru umfangsmiklar og því háðar mati á umhverfisáhrifum. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar skv. meginhugmyndum í greinargerðinni er um 430- 490 millj. kr. Á vegaáætlun er gert ráð fyrir fjármagni til þessara framkvæmda á árinu 2008. Nú er tíminn kominn að standa við orðin en ekki sitja heima og lesa.
F.h. stjórnar ÍBB
Helgi Kristófersson
formaður
http://ibb.blog.is
Það er hægt að finna meðfylgjandi myndir á:
http://reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-512/436_read-4579/
5.9.2007 | 16:42
Breiðholtsdagur
Breiðholtsdagur föstudaginn 7. september
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
325 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Værum skotmark Trumps
- Kyrrstöðustjórn kemur til þings
- Kverkatak
- Fréttirnar eru leiðinlegar, horfum á kvikmyndir:
- Flokkur fólksins með allt niður um sig
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FARA AÐ NÝTA FÆRIN BETUR
- Dósasöfnun DúnuToggu
- Mættum við fá meira lystrán
- Djúp lægð?
- Banatorfur