Leita í fréttum mbl.is

Fundur með frambjóðendum í Breiðholtsskóla 16. apríl

Stjórn Íbúasamtakana Betra Breiðholt undirbýr um þessar mundir fund með fulltrúum þeirra stjórnmálaafla sem bjóða fram til Alþingiskosninga í apríl 2009. 

Breiðholtið og íbúar þess verða að sjálfsögðu helsti dagskráliðurinn og mun gestum verða gefin kostur á að leggja spurningar fyrir frambjóðendur um stefnumál þeirra.   

Fundurinn verður auglýstur nánar þegar nær dregur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Harðarson

Takk fyrir að fá ábendingu um þetta - gott væri að fá póst sendan á netfangið frjalstframbod@gmail.com

Bjarni Harðarson 1. maður á L-lista fullveldissinna í Reykjavíkur norður

Bjarni Harðarson, 31.3.2009 kl. 21:47

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Tek undir með Bjarna, takk fyrir vinaboðið.

Væri gott að fá sent á baldvin@xo.is nánari upplýsingar. Borgarahreyfingin mun senda fulltrúa af listanum okkar í Reykjavík suður.

Baldvin Jónsson, 1.4.2009 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband