17.2.2009 | 23:15
Betra Breiðholt og hverfisráð álykta í kjölfar fundar með yfirmönnum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu
Ályktun Íbúasamtakanna Betra Breiðholt og hverfisráðs Breiðholts samþykkt á sameiginlegum fundi 17.2.2009.
Íbúasamtökin Betra Breiðholt og hverfisráð Breiðholts lýsa ánægju sinni með góðan fund sem haldinn var í Þjónustumiðstöð Breiðholts með yfirmönnum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þann 17. febrúar sl. Á fundinn mættu þeir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins og Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn. Fundurinn var upplýsingarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á fyrirkomulagi og staðsetningu lögreglustöðva.
Til stendur að sú lögreglustöð sem sinna mun Breiðholtinu verði sú sem staðsett er á Dalvegi en 1-2 lögreglumenn munu hafa aðsetur í Þjónustumiðstöð Breiðholts þar sem þeir munu vinna í nánu samstarfi við starfsmenn hennar og skólanna. Fram kom hjá lögreglustjóra að þessar breytingar munu verða af hinum góða fyrir íbúana, fleiri lögreglumenn munu verða á Dalvegi og þar með vera sýnilegri út í hverfinu.
Íbúsamtökin og hverfisráð vill hvetja yfirstjórn lögreglunnar til að boða Breiðhyltinga svo fljótt sem auðið er til fundar og fara gaumgæfilega yfir þessar hugmyndir enda hafa íbúar haft af þessu áhyggjur. Fram kom hjá lögreglu að meginmarkmið breytingana eru að efla forvarnir, fyrirbyggjandi aðgerðir og efla löggæslu í Breiðholti. Þessum yfirlýsingum ber að sjálfsögðu að fagna þar sem ríkt hafa náin tengsl milli íbúa og lögreglu fram til þessa.
Íbúasamtökin Betra Breiðholt og hverfisráð óska eftir að haft verði samráði við Íbúasamtökin og hverfisráð um kynningu á frekari útfærslu og fyrirhugaða starfsemi lögreglunnar í Þjónustumiðstöðinni og í hverfinu. Í framhaldi af íbúafundi munu Íbúasamtökin og hverfisráð taka endanlega afstöðu til hugmynda lögregluyfirvalda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
-
annakr
-
aslaugfridriks
-
bjorkv
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bustadahverfi
-
dofri
-
doggpals
-
don
-
gurrihar
-
hlidar
-
ingabesta
-
ipanama
-
jorunnfrimannsdottir
-
kalli
-
kolbrunb
-
laugardalur
-
margretsverris
-
morgunbladid
-
mussi
-
neytendatalsmadur
-
nonniblogg
-
otti
-
reynsla
-
sigurdurkari
-
soley
-
thorbjorghelga
-
unnurfridriks
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
arro
-
lydveldi
-
baldvinj
-
haaleitinordur
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
dullur
-
gattin
-
lillo
-
gretarmar
-
hallarut
-
hallurmagg
-
harhar33
-
ingabaldurs
-
larahanna
-
altice
-
paul
-
roslin
-
salvor
-
sigsaem
-
stebbifr
-
valgeirskagfjord
-
thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
266 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Nær kvikuinnskotið undir Hvassahraunsflugvöll?
- Embættismenn ráðuneyta gera ekki samninga við erlend ríki
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?
- Maður fer að efast um getu hjálparsveitanna til þess að bjarga nokkrum manni
- "Þetta er svo dýrt"
- Vanhæfi stjórnenda
- Áfallahjálpin
- Enn taprekstur hjá RÚV.
- Synfóníuþjóðleiksútvarpið
- Kínverjum svarað á alþingi
Athugasemdir
Þetta finnst mer ekki ásættanlegt alls ekki,við eru þarna orðnir 2 flokks og ekkert betra til að segja Það en þessi ákvörðun/Halli gamli/P/S er ekki hægt að kala saman íbúafund um þetta/sami
Haraldur Haraldsson, 20.2.2009 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.