31.1.2009 | 08:51
Lögreglustöðinni í Breiðholti lokað?
Til stendur að nær öll almenn löggæsla á höfuðborgarsvæðinu verði færð út í hverfisstöðvar á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum eiga hverfisstöðvarnar að verða við Hverfisgötu, í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og vesturbæ Reykjavíkur.
Nái þessar tillögur fram að ganga mun lögreglustöðinni í Breiðholti loka.
Þessi ákvörðun veldur áhyggjum því óttast er að með þessu fyrirkomulagi myndist fjarlægð milli lögreglunnar og Breiðholtsbúa en samstarf fram til þessa hefur verið náið og gott.
Lögreglustjórinn í Reykjavík vill þó að það komi fram að með þessu megi fólk ekki halda að lögregla sé að draga sig frá sveitarfélögunum. Hann segir að á hverri þjónustumiðstöð verði aðstaða fyrir hverfislögreglumann sem vinni með skóla- og félagsmálayfirvöldum.
Verði þessi skipulagsbreyting að veruleika þykir óttast margir að gerist alvarlegur atburður í Breiðholti sé hætta á að viðbragðstími lögreglu sé lengri hafi þeir t.d. aðsetur í Kópavogi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
-
annakr
-
aslaugfridriks
-
bjorkv
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bustadahverfi
-
dofri
-
doggpals
-
don
-
gurrihar
-
hlidar
-
ingabesta
-
ipanama
-
jorunnfrimannsdottir
-
kalli
-
kolbrunb
-
laugardalur
-
margretsverris
-
morgunbladid
-
mussi
-
neytendatalsmadur
-
nonniblogg
-
otti
-
reynsla
-
sigurdurkari
-
soley
-
thorbjorghelga
-
unnurfridriks
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
arro
-
lydveldi
-
baldvinj
-
haaleitinordur
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
dullur
-
gattin
-
lillo
-
gretarmar
-
hallarut
-
hallurmagg
-
harhar33
-
ingabaldurs
-
larahanna
-
altice
-
paul
-
roslin
-
salvor
-
sigsaem
-
stebbifr
-
valgeirskagfjord
-
thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
266 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Nær kvikuinnskotið undir Hvassahraunsflugvöll?
- Embættismenn ráðuneyta gera ekki samninga við erlend ríki
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?
- Maður fer að efast um getu hjálparsveitanna til þess að bjarga nokkrum manni
- "Þetta er svo dýrt"
- Vanhæfi stjórnenda
- Áfallahjálpin
- Enn taprekstur hjá RÚV.
- Synfóníuþjóðleiksútvarpið
- Kínverjum svarað á alþingi
Athugasemdir
Hvað er í gangi þarna hjá lögreglunni. Menn eru búnir að sýna fram á góðan árangur og þá a´að rífa þá upp frá sinni aðstöðu og henda þeim eitthvað í burtu. Ætla menn að reyna að segja að tengslin við skólana og hverfið haldist. Nei takk það er ekki hægt að bulla við fólk. Við erum hætt að hlusta á svona bull. Vakna til lífsins og horfa á raunveruleikann eins og hann er í dag. Lögreglustöðin áfram í Breiðholtinu og ekki orð um það meir.
Helgi Kristófersson (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 14:10
Ég er uggandi við að heyra þessi tíðindi. Breiðholt er stórt og víðfeðmt hverfi og því mjög mikilvægt að lögreglustöð sé í sjálfu hverfinu.
Enda þótt lögreglumaður muni vinna með Þjónustumiðstöðinni er það ekki nóg. Það er staðsetningin sem skiptir máli ef takast á að viðhalda nálægðinni og tilfinningu íbúanna um öryggi.
Þetta eru því slæm tíðindi ef rétt reynast.
Kolbrún Baldursdóttir, 31.1.2009 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.