27.2.2008 | 10:26
Íþróttamál í Breiðholti
Árum saman hafa íbúar í Breiðholtinu reynt að ná eyrum borgaryfirvalda hvað betur mætti fara á sviði íþróttamála í Breiðholti.
Á stjórnarfundi Íbúasamtaka Betra Breiðholts sem haldinn var í síðustu viku voru þessi mál rædd. Þar kom fram hversu mikil aukning hafi orðið á þátttöku barna t.d. hjá Íþróttafélaginu Leikni eftir að frístundarkortin tóku gildi.
Samhliða slíkri aukning er mikilvægt að endurskoða starfssemina og reksturinn.
Íþróttafélagið Leiknir hefur sem dæmi ekki haft neinn starfsmann um borð og nú þegar þátttaka hefur aukist er orðið brýnt að ráðinn verði íþróttafulltrúi til félagsins til jafnræðis við önnur félög.
Á stjórnarfundi Íbúasamtaka Betra Breiðholts sem haldinn var í síðustu viku voru þessi mál rædd. Þar kom fram hversu mikil aukning hafi orðið á þátttöku barna t.d. hjá Íþróttafélaginu Leikni eftir að frístundarkortin tóku gildi.
Samhliða slíkri aukning er mikilvægt að endurskoða starfssemina og reksturinn.
Íþróttafélagið Leiknir hefur sem dæmi ekki haft neinn starfsmann um borð og nú þegar þátttaka hefur aukist er orðið brýnt að ráðinn verði íþróttafulltrúi til félagsins til jafnræðis við önnur félög.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
Athugasemdir
Og nú lítur út fyrir að eigi að skerða ÍR svæðið og koma þar m.a. upp 30.000 fermetra atvinnuhúsnæði, með tilheyrandi umferð. Sjá frétt á vef Reykjavíkurborgar í gær:
http://www.reykjavik.is/DesktopDefault.aspx/tabid-757/521_read-10174/
Sigrún Pálsd. (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.