Leita í fréttum mbl.is

Íþróttamál í Breiðholti

Árum saman hafa íbúar í Breiðholtinu reynt að ná eyrum borgaryfirvalda hvað betur mætti fara á sviði íþróttamála í Breiðholti.

Á stjórnarfundi Íbúasamtaka Betra Breiðholts sem haldinn var í síðustu viku voru þessi mál rædd. Þar kom fram hversu mikil aukning hafi orðið á þátttöku barna t.d. hjá Íþróttafélaginu Leikni eftir að frístundarkortin tóku gildi.

Samhliða slíkri aukning er mikilvægt að endurskoða starfssemina og reksturinn.
Íþróttafélagið Leiknir hefur sem dæmi ekki haft neinn starfsmann um borð og nú þegar þátttaka hefur aukist er orðið brýnt að ráðinn verði íþróttafulltrúi til félagsins til jafnræðis við önnur félög.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og nú lítur út fyrir að eigi að skerða ÍR svæðið og koma þar m.a. upp 30.000 fermetra atvinnuhúsnæði, með tilheyrandi umferð.  Sjá frétt á vef Reykjavíkurborgar í gær:

http://www.reykjavik.is/DesktopDefault.aspx/tabid-757/521_read-10174/

Sigrún Pálsd. (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband