Leita í fréttum mbl.is

Íbúafundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt standa fyrir almennum íbúafundi með frambjóðendum flokkanna til Alþings. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal Breiðholtsskóla fimmtudaginn 26. apríl nk. kl. 20:00.

Til umræðu verða málefni Breiðholts og nágrannasvæða með áherslu á aukið öryggi í umferðinni, félagsmál, menntamál, öldrunarmál og samgöngumál. Íbúafjöldi Breiðholts er mikill í heildarhlutfalli Reykvíkinga og nota því íbúarnir þjónustu víða og í auknu mæli fer umferð þeirra, sem aka úr bænum og austur fyrir fjall, sem um Breiðholtið.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Setning fundar og fundarstjóri kosinn
2. Hvað er IBB – Helgi formaður samtakana
3. Kynning fulltrúa flokka ca. 5. mín. á hvern
a. Fulltrúi Samfylkingar – Ágúst Ólafur Ágústsson
b. Fulltrúi Frjálslynda flokksins – Jón Magnússon
c. Fulltrúi Framsóknarflokksins – Guðjón Ólafur
d. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins – Sigurður Kári Kristjánsson
e. Fulltrúi Íslandshreyfingar – Ómar Ragnarsson
f. Fulltrúi Vinstri grænna – Árni Þór Sigurðsson
4. Fyrirspurnir til fulltrúa flokka og svör þeirra.
5. Lokaorð fulltrúa flokka ca. 2. mín. á hvern – í öfugri röð

Áætluð lok fundar eru um kl. 22:15

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Bloggsíða http://ibb.blog.is/
Fyrir hönd Íbúasamtakana Betra Breiðholt
Helgi Kristófersson formaður.




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband