Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
20.1.2008 | 21:54
Mislæg gatna mót á Bústaðaveg (Breiðholtsblaðið des 2007)
verði þau mislægu gatnamót sem gert var ráð fyrir að byggja á mótum
Bústaðavegar og Reykjanesbrautar og bjóða framkvæmd þeirra síðan
út hið fyrsta. Stjórnin telur að færa eigi gatnamótin aðeins í vestur frá
núverandi stað því að með þeirri tilfærslu megi komast hjá því að skerða
grænu svæðin í Elliðaárdal. Þetta kom m.a. fram á blaðamanna fundi
sem samtökin efndu til sl. föstudag. Íbúasamtökin Betra Breiðholt
hafa lengi haft gerð þessara mislægu gatnamóta á stefnuskrá sinni en hafa
nú ákveðið að herða baráttuna fyrir þessari framkvæmd. Rökin fyrir því
eru einkum þau að ljósastýrð umferð af Bústaðavegiinn á Reykjanesbraut
tefji mjög umferð um Reykjanesbrautina og lengi ferðatíma íbúa Breiðholtsins
verulega. Dæmi um óþarf legalangan ferða tíma megi nefna að allt
að 30 mínútur geti tekið að fara frá Breiðholtinu niður í Kvos í miðborginni
á annatímum kvölds og morgna og ástandið fari stöðugt versnandi. Í
tilefni af umferðaviku tók stjórn íbúasamtakanna ákvörðun um að skora á
borgarráð og borgar stjórn að bjóða út gerðmis lægra gatna móta en í
september sl. hafi stjórnarmönn um Betra Breiðholts borist til eyrna að
ekki væri útlit fyrir að ráðist yrði í gerð þeirra í bráð. Á fundi stjórnar
Betra Breiðholts með fréttamönnum kom einnig fram að gerð mislægra
gatnamóta á þess um stað myndi draga verulega úr umferðarslysum.
Aftanákeyrslum hafi fjölgað umtalsvert á þess um gatnamótum sem og
lausagangur bifreiða sem standi við rauð ljós valdi umtalsverðri mengun.
Þá hafi hluti Reykjanesbrautar sunnan Breiðholts verið breikkaður og
valdi það ásamt stóraukinni atvinnustarfsemi í austan verðum Kópavogi
og í Garðabæ vaxandi umferð um nyrðri hluta Reykjanes brautar sem
bitni verulega á íbúum Breiðholtsins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.1.2008 kl. 23:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2008 | 21:41
Talið að umferð um Réttarholtsveg aukist um 10%
steinthor@mbl.is
HUGSANLEGA verður vinstri beygju af Bústaðavegi norður Reykjanesbraut lokað í vor og lokið við mótvægisaðgerðir á Réttarholtsvegi í lok ársins, að sögn Þorleifs Gunnlaugssonar, formanns umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. Hann segir ennfremur, að talið sé að lokun vinstri beygjunnar auki umferðina um Réttarholtsveg frá Bústaðavegi um að minnsta kosti 10%.
Á fjárhagsáætlun 2008
Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 2008 er gert ráð fyrir framkvæmdum við að loka vinstri beygju frá Bústaðavegi norður Reykjanesbraut og fara í mótvægisaðgerðir við Réttarholtsveg.Þorleifur segir að mótvægisaðgerðirnar feli í sér að gangandi umferð verði í göngum undir Réttarholtsveginum á móts við Réttarholtsskólann en eins sé í athugun að setja bílaumferðina í stokk og gangbrautir fyrir ofan.
Skiptar skoðanir
Vegagerðin lagði fram tvær tillögur um mislæg gatnamót á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar. Í báðum var gert ráð fyrir að ekki væri hægt að beygja til vinstri af Bústaðavegi norður Reykjanesbraut. Borgarráð hafnaði tillögunum sem og stjórn íbúasamtaka Bústaðahverfis. Í yfirlýsingu íbúasamtakanna í byrjun desember sl. kom fram að mislæg gatnamót myndu hafa í för með sér mikla aukningu umferðar um Bústaðaveg, sem myndi kljúfa hverfið endanlega í sundur og myndi auk þess auka slysahættu þar og við Réttarholtsveg.Stjórn íbúasamtakanna Betra Breiðholts (ÍBB) skoraði á borgaryfirvöld að láta endurhanna tillögurnar. Þessi gatnamót eru fjármögnuð af ríkinu og hefur fjárveiting upp á 600 milljónir króna verið eyrnamerkt í þetta verkefni á samgönguáætlun ríkisins fyrir árið 2008. Við óttumst að verði ekki farið í framkvæmdina á næsta ári falli fjárveitingin niður, var haft eftir Helga Kristóferssyni, formanni ÍBB, í Morgunblaðinu 2. desember sl.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
336 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-