Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
3G sendar
Algerlega óviðunandi gjörningur! Hættulegt heilsu barnanna okkar að mínu mati og við íbúarnir þurfum að mótmæla. Látum í okkur heyra - önnur hverfi hafa náð að stoppa þetta og við Breiðhyltingar þurfum að standa saman í þessu.
Arndis (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 11. okt. 2007
3G sendir á Seljarskóla
Ég átti bágt með að trúa því sem ég las í Fréttablaðinu um farsímasendir á þök skóla í Breiðholtinu. Eigum við virkilega að láta þetta ganga yfir börn okkar ? NEI !! Ekki hafði ég heyrt eitt orð um þetta málefni fyrr en ég las þessa grein í Fréttablaðinu 29 sept.. Nú spyr ég hvenær er næsti fundur íbúðarsamtakana og verður þetta mál ekki tekið fyrir ? Linda
Linda Rún Rúnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 30. sept. 2007
3G sendir á Breiðholtsskóla
Ég var sleginn þegar ég las um uppsetningu 3G senda á Breiðholtsskóla, án nokkurs samráðs við foreldra barna í skólanum og án samþykkis skólayfirvalda. Svona gerræðislegar ákvarðanir og algjört tillitsleysi gagnvart skólabörnum sem eru í eðli sínu viðkvæmari fyrir ýmsum umhverfisþáttum eru til háborinnar skammar og sýna börnum og íbúum Breiðholtsins algjört virðingarleysi. Þetta hljómar enn ótrúlegar þegar litið er til þess að til stóð að setja upp svipaðan sendi við Háteigsveg en var hætt við eftir að íbúar hverfisins og foreldrar barna í Háteigsskóla mótmæltu. Sendi skólastjórinn jafnvel inn greinargerð þar sem hann vitnaði í tilskipun Evrópuráðsins nr. 85/337/EBE þar sem kveður á um kynningu fyrir íbúum breytingar sem á að gera. Þetta hljómar allt eins og ákveðið hafi verið í þetta sinn að forðast mótmæli með því að gera þetta bara. Vonandi hef ég rangt fyrir mér. Til að hjálpa til við baráttu fyrir því að sendirinn verði tekinn niður þá vísa ég hér í nokkrar rannsóknir máli okkar til stuðnings. Þrátt fyrir að ýmsar rannsóknir um farsíma bendi til, frekar en séu óyggjandi, um áhrif senda á öryggi barna og fullorðinna þá hlýtur það alltaf að vera krafa okkar að við látum börnin okkar njóta vafans. Úr skýrslunni: Tæknilegt fræðsluefni um rafsegulsvið og viðmiðunarmörk. (http://www.gr.is/media/fraedsluefni/Taknilegt_fradsluefni_um_rafsegulsvid_og_vidmidunarmorkB.pdf) Árið 1999 var sett á fót óháð ráðgjafanefnd í Bretlandi um áhrif farsímageislunar. Niðurstöður hennar er að finna í hinni svokölluðu Stewart-skýrslu [7]. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að fyrirliggjandi gögn bentu til þess að almenningi stafaði ekki hætta af geislun sem er minni en viðmið ICNIRP. Vegna hugsanlegra neikvæðra heilsufarsáhrifa sem hefðu ekki enn fundist og vegna þess hversu vaxandi farsímanotkun hefur verið lagði nefndin til að aðgát væri viðhöfð vegna barna þannig að farsímanotkun þeirra væri stillt í hóf því að þau gætu verið viðkvæmari fyrir geislun en fullorðnir, sbr. eftirfarandi tilvitnanir. 1.17 The balance of evidence to date suggests that exposures to RF radiation below NRPB and ICNIRP guidelines do not cause adverse health effects to the general population (Chapter 5, paragraphs 6.33%u20136.42). ... 1.41 We recommend that particular attention should be paid initially to the auditing of base stations near to schools and other sensitive sites (paragraphs 6.54 and 6.63%u20136.68). 1.42 We recommend, in relation to macrocell base stations sited within school grounds, that the beam of greatest intensity (paragraphs 4.32%u20134.35 and 6.63%u20136.68) should not fall on any part of the school grounds or buildings without agreement from the school and parents. Similar considerations should apply to macrocell base stations sited near to school grounds. ... 1.53 If there are currently unrecognised adverse health effects from the use of mobile phones, children may be more vulnerable because of their developing nervous system, the greater absorption of energy in the tissues of the head (paragraph 4.37), and a longer lifetime of exposure. In line with our precautionary approach, at this time, we believe that the widespread use of mobile phones by children for non-essential calls should be discouraged. We also recommend that the mobile phone industry should refrain from promoting the use of mobile phones by children (paragraphs 6.89 and 6.90). Frá heilbrigðisyfirvöldum í Salzburg: (http://www.buergerwelle.de/pdf/wlan_dect_in_schools_and_kindergardens.pdf) 9/11-62603-743/2005 December, 5th 2005 WLAN and DECT in Schools and Kindergardens Dear Governor/Head Teacher/Concerned Parent, I was kindly asked by some parents to inform you about health effects from WLAN Networks in schools. I will do this in a very short summary. WLAN antennas are emitting microwave radiation in the frequency range 2400-2485 MHz - it is the same as used by microwave ovens. The pulses change their amplitude 10 times per second in stand by (10 Hz) with a very sharp rise. The exposure depends on the distance to the antenna which could be very small in the case of antennas build in the notebook. Despite the widespread use of WLAN there are no studies available on shortor long-term effects from WLAN exposures. Based on first empirical evidence from sensitive people the signal seems to be very "biologically active". The symptoms seen so far are the same seen in base station studies: headaches, concentration difficulty, restlessness, memory problems etc. The official advice of the Public Health Department of the Salzburg Region is not to use WLAN and DECT in Schools or Kindergardens. Best regards Dr. Gerd Oberfeld MD Salzburg Region Public Health Department Hér er grein um baráttu lækna fyrir því að taka niður farsímaloftnet sem þeir telja að ógni heilsu fólks: (http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0100news/0100regionalnews/page.cfm?objectid=13656858&method=full&siteid=50061#story_continue) It's bad medicine Nov 24 2003 By Petra Mann Echo Reporter DOCTORS in Liverpool are backing a campaign to bring down a mobile phone mast. Thirty GPs, hospital doctors and consultants have signed a petition over the installation which they believe is a risk to health. The petition, started by Dr Phil Weston, urges colleagues to voice their opposition to the mast on Cambridge Road, Crosby. Dr Weston, 37, said doctors have a duty to ensure the health of the local population. "This body of doctors is specifically concerned about this site as our patients, children, friends colleagues are affected. "We feel able and justified in making this statement due to our independent ability to scientific al ly evaluate cu r re nt information. "It is slap-bang in the middle of a residential area with a large population of young children and is in close proximity to three schools." The 15ft mast has been installed by mobile phone company O2 on top of an old telephone exchange. Protesters fear the radiation beams from the mast could trigger health problems such as cancer. Dr Weston, a father of two young children, said: "Mobile phone masts should not be in residential areas until we know what we are dealing with." Although the mast was erected 12 months ago, local opposition has delayed its activation although it could be within the next few weeks. A spokeswoman for O2 said the company had tried to find alter-native sites. "We believe this site is safe and is within international guidelines. "The service in the Crosby area has not been good for a long time and we are trying to improve that service for our customers. The fact is the mast has to be in the area where the service is being used." Á heimasíðu Valdemars Gísla Valdemarssonar (http://frontpage.simnet.is/vgv/) má síðan finna enn fleiri greinar um geislun af völdum farsíma og annarra hluta. Vonandi verður þetta að einhverju liði. Virðingarfyllst, Jóhann G. Thorarensen, íbúi í Eyjabakka og faðir þriggja barna, þar af tveggja í Breiðholtsskóla.
Jóhann G. Thorarensen (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 29. sept. 2007
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
336 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV