19.10.2009 | 11:21
Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af uppákomum og sýningum
Breiðholtsdagar verða haldnir hátíðlegir í sjöunda sinn frá 19.-25. október. Yfirskrift daganna verður Hverfið okkar, samheldni - samvinna. En meginmarkmið Breiðholtsdaga er að stuðla að aukinni samheldni, samvinnu, samveru og hverfisvitund íbúa þar sem fólk á öllum aldri kemur saman á ýmsum stöðum til að auðga andann og skemmta sér á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Eins og dagskráin sýnir er af nógu að taka því menningarstarf í Breiðholti er öflugt og framsækið.
Leikskólabörn heimsækja Árbæjarsafn 29. október og í Breiðholtsvikunni sjálfri munu nemendur Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts heimsækja nokkra leikskóla í hverfinu og leika tónlist fyrir börn og starfsfólk. Hátíðarathöfn Breiðholtsdaga verður að þessu sinni í göngugötunni í Mjódd föstudaginn 23. október kl. 16:00 mun Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson forseti borgarstjórnar ávarpa gesti og afhenda heiðursviðurkenningar.
19. október, mánudagur
07:30 Pottagestur í Breiðholtslaug. Borgarlistamaður Reykjavíkur
09:50 Vatnsleikfimi í Breiðholtslaug.
Sýning Jóns Guðmundssonar, plöntulífeðlisfræðings og trérennismiðs á renndum og tálguðum trémunum úr heimaræktuðum viði stendur yfir alla vikuna í Félags- og þjónustumiðstöðinni Árskógum 4 frá kl. 09:00 til 17:00 og um helgina, laugardaginn 24. október og sunnudaginn 25. október er sýningin opin milli kl. 13:00 til 17.00. Kaffi á könnunni um helgina.
10:00 Setning Breiðholtsdaga í Hólabrekkuskóla. Brynjar Fransson og fl.
Mjódd, sýning leikskólanna Arnaborgar og Fálkaborgar á myndverkum frá menningamóti leikskólabarna í Bakkahverfi stendur út alla vikuna.
14:00 Sýning ljósmynda í Ljósmyndasamkeppni Breiðholts opnuð af Brynjari Franssyni formanni hverfisráðs.
17:30-18:30 KFUK fyrir stúlkur í Seljakirkju, allar stúlkur velkomnar.
18:30 Messa í Maríukirkjunni (alla virka daga).
Olís í Mjódd með tilboð á ýmsum vörum alla dagana.
20. október, þriðjudagur
07:30 Pottagestur í Breiðholtslaug Sigmundur Ernir þingmaður og rithöfundur
10:30 Félagsstarfið í Gerðubergi, Sigurður R. Guðmundsson með leynigest og kennir stafgöngu
12:00 Kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju. Tónlist, ritningarlestur og bæn. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu eftir stundina.
13:00-14:00 Nemendur úr Fellaskóla tefla við gesti og gangandi í Göngugötunni í Mjódd
13:00-16:00 Fella- og Hólakirkja. Samvera eldri borgara í umsjá Ragnhildar Ásgeirsdóttur, djákna.
21. október, miðvikudagur
07:30 Pottagestur í Breiðholtslaug Gunnlaugur Júlíusson langhlaupari
09.00 Lesum enn meira saman í Fellaskóla. Samstarfsverkefni Menntasviðs, Fellaskóla og Félagsstarfsins í Gerðubergi.
09:50 Vatnsleikfimi í Breiðholtslaug, allir velkomnir.
10:00 Umhverfisverkefnið ,, Garðurinn okkar kynnt í Félagsstarfinu Gerðubergi, umhverfisráðherra Svandís Svavarsdóttir setur formlega af stað nýtt samstarfsverkefni undir forystu eldri borgara.
13:30 Breiðholtskirkja með samverustund Maður er manns gaman, gestur verður sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
14:00 Elsa Haraldsdóttir með sönghóp félagsstarfsins í Árskógum og tónlist í Skógarbæ
16:00 6. - 9 ára Kirkjuprakkarar í Breiðholtskirkju, allir krakkar á þeim aldri velkomnir.
20:00 Breiðholtskirkja með Æskulýðsfélagsfund fyrir krakka í 8. bekk.
20:00 Gleðjumst saman í söng - gleðjum aðra með söng, ókeypis tónleikar í Fella og Hólakirkju, Gerðuberskórinn og Söngfuglar frá Vesturgötu 7. Óskar Pétursson tenór frá Álftagerði syngur.
22. október, fimmtudagur
07:30 Pottagestur í Breiðholtslaug Ragnhildur B. Guðjónsdóttir varaformaður Hverfisráðs Breiðholts
10:00-15:00 Iðjuberg Gerðubergi 1, opið hús, heitt á könnunni og sala á munum sem unnin eru í Listiðju og hæfingu.
14:00 Kynning á vinnustofum í félagsstarfinu í Árskógum 4.
16:30-17:30 KFUM starf fyrir drengi í Seljakirkju.
17:00 Íbúaverkefni um framtíð Sekkjaróló við Fremristekk ýtt úr vör með útihátíð á róluvellinum. Stutt ávörp, leikir og veitingar í boði fyrirtækja í Breiðholti
17:45 Handboltaleikur í Austurbergi 3 fl. kv. ÍR-Grótta2
18:00 Seljakirkja með fyrirbænastund, á eftir er boðið upp á kaffi, spjall og gott samfélag
19:00 Handboltaleikur í Austurbergi 3 fl. kv. ÍR-Grótta1
19:30-22:00 Stelpukvöld í Hólagarði kynningar, tilboð, ókeypis happadrætti ofl.
23. október, föstudagur
07:30 Pottagestur í Breiðholtslaug Matthías Halldórsson landlæknir
10:00 Félagsstarfið í Gerðubergi, Raggi Bjarna heiðursgestur í prjónakaffi
12:15 Samsöngur í Breiðholtskirkju
13:30 Hátíðarbingó hjá Félagsstarfinu Árskógum 4.
15:00 Þjónustumiðstöð með opið hús og kynningu í göngugötunni í Mjódd
15:00 Göngugatan Mjódd, Tónlist
15:30 Félagsstarfið í Árskógum 4. Harmonikkuball
16:00-18:00 Göngugatan Mjódd, Bahaí samfélagið með kynningu, lifandi tónlist
16:00-17:00 Hátíðasamkoma í Mjódd
Setningarávarp Þorsteinn Hjartarson
Úrslit og verðlaunaveitingar í ljósmyndasamkeppninni Brynjar Fransson formaður hverfisráðs
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson forseti borgarstjórnar afhendir heiðursviðurkenningar.
Vinabandið tekur lagið
17:00-22:00 Breiðholtslaug við Austurberg, frítt í sund
19:30-23:00 Unglingadansleikur í Miðbergi
24. október, laugardagur
10:00-16:00 Opið hús hjá Leikni
11:00-14:00 Vináttuleikir Leiknis og ÍR. Yngri flokkar
14:00 Grillaðar pylsur eftir leikina
10:00-16:00 ÍR- kynnir starf sitt í göngugötunni í Mjódd
13:00 Félagsstarfið í Breiðholti stendur fyrir almenningshlaupi til styrktar Grensás, vegalendir eru 1,8 km. og 4 km. Edda Heiðrún Bachmann ræsir, skráningargjald 1.000 kr. og áheit renna heil og óskipt til Grensásdeildar. Hlaupið er frá Breiðholtslaug.
13:00-17:00 Gerðuberg menningarmiðstöð, Litrík menning gagnkvæm miðlun. Kynning á starfsemi og þjónustu fyrir íbúa af erlendum uppruna
13:00-17:00 Gerðuberg menningarmiðstöð, Flóamarkaður skráning þátttöku í síma 575 7700, gerduberg@reykjavik.is
14:00-16:00 Göngugatan Mjódd, Bahaí samfélagið með kynningu, lifandi tónlist
14:00-15:00 Gerðuberg menningarmiðstöð, Sóla á sögubílnum Æringja tekur á móti börnum á bókasafninu
15:00-16:30 Gerðuberg menningarmiðstöð, Litrík menning gagnkvæm miðlun. Umræðusmiðjur með þátttöku listamanna af erlendum uppruna
18:30 Ensk messa í Maríukirkjunni við Raufarsel. Dennis OLeary messar.
20:00 Bahaí samfélagið með bænastund og spjall að Krummahólum 2. 6E
Garðheimar með ljósaseríukynningu
Sunnudagur 25. október
11:00 Breiðholtskirkja, sunnudagaskóli og messa.
11:00 Fella- og Hólakirkja guðþjónusta.
11:00 Maríukirkjan, messa
12:15 Maríukirkjan, barnamessa
14:00 Seljakirkja, almenn guðþjónusta.
Garðheimar með ljósaseríukynninguFlokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.10.2009 kl. 15:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
336 dagar til jóla
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.