Leita í fréttum mbl.is

Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17. október

brei_hotlnymbl0006994.jpgÍbúasamtökin Betra Breiðholt standa fyrir markaði í göngugötunni í Mjódd laugardaginn 17. október sem hefst kl. 11:00  og stendur til að minnsta kosti 14:00.

Markaðurinn er hugsaður til að skapa vettvang fyrir íbúana til að hittast og selja eða gefa hluti sem ekki er not fyrir lengur.

Þetta er upplagt tækifæri fyrir þá sem vilja skapa aukið rými í geymslunni eða vilja létta á byrgðum heimilisframleiðslunnar. Sem dæmi, sértu með hjól sem er í lagi en ekki lengur í notkun þá er um að gera að finna því nýjan eiganda á markaði Íbúasamtakanna í Mjódd næstkomandi laugardag. Ýmislegt verður til sölu, t.d. barnafatnaður og fatnaður á fullorðna, plöntur og fleira.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband