Leita í fréttum mbl.is

Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti

STÖNDUM VÖRÐ UM GÓÐA LÖGGÆSLU Í BREIÐHOLTI

 

Íbúasamtökin Betra Breiðholt (ÍBB) standa fyrir fundi um

löggæslumál í Breiðholti hinn 4. júni í Seljakirkju.

Fundurinn hefst kl. 20:00

Gestir fundarins eru Stefán Eiríksson,

lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu

og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra.

Eins og kunnugt er hefur lögreglustöðin í Mjódd nú færst yfir á Dalveginn

í Kópavogi. Íbúum í Breiðholti gefst kostur á að heyra hver staða

löggæslumála er um þessar mundir í Breiðholti og hvernig málum verður

háttað í framtíðinni.

Fundarstjóri: Ólafur J. Borgþórsson, prestur.

Dagskrá:

Kl. 20:00

Formaður stjórnar ÍBB, Helgi Kristófersson setur fundinn.

Kl. 20:05

Þorsteinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar í

Mjódd ræðir um samstarf lögreglunnar við þjónustumiðstöðina.

Kl. 20:15

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins ræðir um

breytingar á fyrirkomulagi löggæslunnar í Breiðholti.

Kl. 20:35

Ragna Árnadóttir, Dóms- og kirkjumálaráðherra ræðir um

löggæsluna frá sjónarhorni Dómsmálaráðuneytisins.

Kl. 20.45 Almennar umræður og fyrirspurnir.

 

Öflug löggæsla og náið samstarf íbúa við lögreglu er

hagur allra.

Íbúar í Breiðholti eru hvattir til að fjölmenna.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband