9.5.2009 | 11:56
Myndlistarsýning leikskólabarna í Bakkahverfi 2009
Myndlistarsýning leikskólabarna í Bakkahverfi 2009
Árleg myndlistarsýning leikskólabarna í Bakkahverfi í Breiðholti verður opnuð þriðjudaginn 12. maí kl. 14 í göngugötunni í Mjódd og mun hún standa til 26. maí. Sýningin hefur verið árlegur viðburður síðan 1989. Hugarheimur barna er margslunginn og börn eiga ekki alltaf orð til að lýsa sínum hugarheimi. Börn á leikskólaaldri hafa ríka þörf fyrir að tjá sig á skapandi hátt meðal annars á myndmáli. Fjölbreytileg myndgerð og myndsköpun skipar veglegan sess í uppeldisstarfi leikskólans og tengist öðrum þáttum þess með ýmsum hætti. Með því að gera myndlist leikskólabarna sýnilega gefum við börnunum rödd í samfélaginu. Á opnunarhátíðinni leikur Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts nokkur lög og leikskólabörn syngja.
Árleg myndlistarsýning leikskólabarna í Bakkahverfi í Breiðholti verður opnuð þriðjudaginn 12. maí kl. 14 í göngugötunni í Mjódd og mun hún standa til 26. maí. Sýningin hefur verið árlegur viðburður síðan 1989. Hugarheimur barna er margslunginn og börn eiga ekki alltaf orð til að lýsa sínum hugarheimi. Börn á leikskólaaldri hafa ríka þörf fyrir að tjá sig á skapandi hátt meðal annars á myndmáli. Fjölbreytileg myndgerð og myndsköpun skipar veglegan sess í uppeldisstarfi leikskólans og tengist öðrum þáttum þess með ýmsum hætti. Með því að gera myndlist leikskólabarna sýnilega gefum við börnunum rödd í samfélaginu. Á opnunarhátíðinni leikur Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts nokkur lög og leikskólabörn syngja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.