19.4.2009 | 10:22
Vel heppnaður fundur með stjórnmálamönnum
Íbúasamtökin Betra Breiðholt héldu stjórnmálafund með áherslu á Breiðholtið í sal Breiðholtsskóla fimmtudaginn 16. apríl.
Á fundinn mætti einn frá hverju stjórnmálaafli eða Guðlaugur Þór Þórðarson fyrir Sjálfstæðisflokk, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fyrir Samfylkinguna, Jakobína Ólafsdóttir fyrir Frjálslindaflokkinn, Birgitta Jónsdóttir fyrir Borgarahreyfinguna, Lilja Mósesdóttir fyrir Vinstri Græna og Einar Skúlason, Framsóknarflokki.
Jafnframt mætti í seinna fallinu Guðrún María Óskarsdóttir fyrir Lýðræðishreyfinguna. Hver fulltrúi fékk 5 mínútur til að koma helstu stefnumálum sínum á framfæri og síðan voru pallborðsumræður þar sem Breiðhyltingar gátu spurt frambjóðendur spurninga um það sem þeim lá á hjarta.
Það spunnust upp fjörugar umræður og fundurinn hefði getað staðið fram undir miðnætti þar sem nægar voru fyrirspurnirnar.
Auk umræðu um Breiðholtið, aðstæður í hverfinu í dag og framtíðarskipulag voru fleiri þjóðfélagsleg hitamál í brennidepli og má þar helst nefna hvort Ísland ætti að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Það sem brann þó ekki hvað síst á gestum fundarins var hvernig gera mætti Breiðholtið að enn betra og fallegra hverfi. Fá hverfi geta t.d. státað sig af svo fallegu útsýni eins og fá má frá húsum úr efri hverfum Breiðholtsins. Í staðsetning sem þessari liggja sannarlega verðmæti.
Íbúasamtökin vilja þakka kærlega fyrir framlag þeirra sem að fundinum stóðu. Bestu þakkir fyrir að fá lánaðan salinn í Breiðholtsskóla og þakkir eru einnig færðar fundarstjóranum en hann var Þorsteinn Hjartarson hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts.
Íbúasamtökin Betra Breiðholt vilja hvetja íbúa Breiðholts til að láta í sér heyra t.d. hvað þeim finnst að betur mætti fara í hverfinu. Íbúasamtökin halda uppi virkri bloggsíðu hér á blog.is og einnig á Facebook: Íbúasamtökin Betra Breiðholt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.4.2009 kl. 10:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
330 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Íslenska ríkið er nú deild í rísandi Heimsríki Zíonismans
- Hvar er Ríkisendurskoðun ?
- Ábyrg framtíð býður alla nýja þingmenn velkomna
- Nú verður skákað í skjóli Trumps
- Ómerkt skjalavald, dáinnar menningar
- Hvað eru þingmenn þá að gera
- Trump stelur athyglinni, aftur og aftur
- Peningunum verði skilað
- Pútín: Ef kosningasigrinum hefði ekki verið stolið frá Trump árið 2020, hefði Úkraínustríðið aldrei átt sér stað árið 2022.
- Bandaríkin. Dónaldur trumpar um undirróður, stríð og bólusetningar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.