Leita í fréttum mbl.is

Breiðholtsdagar í fullum blóma

Breiðholtshátíðin er nú í fullum blóma og hafa dagskrárliðir gengið vel að því sem best er vitað.
Setningin í Árskógum var stórkostleg. Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson opnaði hátíðina og á sama tíma málverkasýningu heyrnalausra listamanna. Frú Dorrit var glæsileg að vanda og gaf sér góðan tíma til að heilsa upp á alla nærstadda.

Í gær var skrifstofa Alþjóðahúss í Breiðholti opnuð með viðhöfn og glæsilegri móttöku í Gerðubergi.

Áfram verður haldið í dag, miðvikudag en það sem ber hvað hæst er kökubasar og kynning á Kvenfélaginu Fjallkonunum og síðan eftir hádegi kynning á Námsflokkunum.
Bókmenntaganga verður frá Borgarbókasafninu kl. 17:00 og þaðan förum við beint í kaffi í Miðbergið. Nánara um dagskrárliði er að finna í Breiðholtsblaðinu sem nú hefur verið borið í hús.
Góða skemmtun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband