29.7.2008 | 10:10
Upplýsingar berast ÍBB frá Ráðhúsinu vegna ábendinga í tengslum við 1, 2 og Reykjavík
Íbúasamtökunum Betra Breiðholt hafa borist svör frá Verkefnastjóra á skrifstofu borgarstjóra í tengslum við ábendingar sem ÍBB sendi inn á vefinn 1, 2 og Reykjavík.
Ábending er varðar Mjóddina.
Heil og sæl meðlimir í Íbúasamtökum Betra Breiðholts. Takk fyrir ábendinguna í tengslum við verkefnið 1, 2 og Reykjavík. Heildarskipulag fyrir Mjóddina mun liggja fyrir í haust. Verkefnið er í fullum gangi og fyrirhugað að hefja framkvæmdir í haust, þ.e. ef fyrirsjáanlegt er að hægt verði að ljúka þeim fyrir byrjun nóvember. Að öðrum kosti verður þeim frestað til vors 2009. Náið samráð er við félag kaupmanna í Mjódd um verkefnið.
Ábending er varðar undirgöng að ÍR svæðinu.
Fyrir liggur tillaga að deiliskipulagi fyrir ÍR svæði. Á því er að tillögu borgarstjóra gert ráð fyrir undirgöngum undir Skógarsel. Unnið er að frekari undirbúningi og hönnun. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist árið 2010. Því má bæta við að borgarstjóri hefur óskað eftir tillögum frá umhverfis- og samgöngusviði um fjölgun 30 km svæða og mislægra göngutengsla í borginni.
Ábending er varðar múrinn hjá Iðufelli.
Múrinn hjá Iðufelli að Fannafelli er ekki í eigu Reykjavíkurborgar. Borgaryfirvöldum er því ekki heimilt að rífa hann niður.
Fyrir hönd Reykjavíkurborgar, Svanlaug Jóhannsdóttir Verkefnastjóri á skrifstofu borgarstjóra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.