29.7.2008 | 10:10
Upplýsingar berast ÍBB frá Ráðhúsinu vegna ábendinga í tengslum við 1, 2 og Reykjavík
Íbúasamtökunum Betra Breiðholt hafa borist svör frá Verkefnastjóra á skrifstofu borgarstjóra í tengslum við ábendingar sem ÍBB sendi inn á vefinn 1, 2 og Reykjavík.
Ábending er varðar Mjóddina.
Heil og sæl meðlimir í Íbúasamtökum Betra Breiðholts. Takk fyrir ábendinguna í tengslum við verkefnið 1, 2 og Reykjavík. Heildarskipulag fyrir Mjóddina mun liggja fyrir í haust. Verkefnið er í fullum gangi og fyrirhugað að hefja framkvæmdir í haust, þ.e. ef fyrirsjáanlegt er að hægt verði að ljúka þeim fyrir byrjun nóvember. Að öðrum kosti verður þeim frestað til vors 2009. Náið samráð er við félag kaupmanna í Mjódd um verkefnið.
Ábending er varðar undirgöng að ÍR svæðinu.
Fyrir liggur tillaga að deiliskipulagi fyrir ÍR svæði. Á því er að tillögu borgarstjóra gert ráð fyrir undirgöngum undir Skógarsel. Unnið er að frekari undirbúningi og hönnun. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist árið 2010. Því má bæta við að borgarstjóri hefur óskað eftir tillögum frá umhverfis- og samgöngusviði um fjölgun 30 km svæða og mislægra göngutengsla í borginni.
Ábending er varðar múrinn hjá Iðufelli.
Múrinn hjá Iðufelli að Fannafelli er ekki í eigu Reykjavíkurborgar. Borgaryfirvöldum er því ekki heimilt að rífa hann niður.
Fyrir hönd Reykjavíkurborgar, Svanlaug Jóhannsdóttir Verkefnastjóri á skrifstofu borgarstjóra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
-
annakr
-
aslaugfridriks
-
bjorkv
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bustadahverfi
-
dofri
-
doggpals
-
don
-
gurrihar
-
hlidar
-
ingabesta
-
ipanama
-
jorunnfrimannsdottir
-
kalli
-
kolbrunb
-
laugardalur
-
margretsverris
-
morgunbladid
-
mussi
-
neytendatalsmadur
-
nonniblogg
-
otti
-
reynsla
-
sigurdurkari
-
soley
-
thorbjorghelga
-
unnurfridriks
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
arro
-
lydveldi
-
baldvinj
-
haaleitinordur
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
dullur
-
gattin
-
lillo
-
gretarmar
-
hallarut
-
hallurmagg
-
harhar33
-
ingabaldurs
-
larahanna
-
altice
-
paul
-
roslin
-
salvor
-
sigsaem
-
stebbifr
-
valgeirskagfjord
-
thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
155 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Eldur í verslunarhúsnæði í miðbænum
- Íbúum fjölgar mest í Laugardalshverfi
- Tekur undir ósk Njáls Trausta
- Niðurrif og uppbygging á Höfða
- Segja ákvörðunina ekki á forræði Seðlabankans
- Gerbreytti landslagi Landspítalans
- Miðasala öllu dræmari en í fyrra
- Ísland níunda ríkasta land í heimi
- Biður um fund í atvinnuveganefnd með ráðherra
- Gosmóðan getur stuðlað að vanlíðan
Erlent
- 21 barn hefur látist úr vannæringu og hungri á síðustu þremur dögum
- 27 látnir eftir að orrustuþota brotlenti á skóla
- Leikari úr The Cosby Show drukknaði
- Ellefu símar urðu honum að falli
- Rússar og Úkraínumenn funda um frið
- 20 látnir eftir að orrustuþota brotlenti á skóla
- Hyggst senda erlenda afbrotamenn til El Salvador
- Segir ekki af sér þrátt fyrir kosningatap
- Halda kjarnorkuviðræðunum áfram
- Nærri hundrað drepnir og tugir særðir
Fólk
- Ung frænka Vilhjálms og Harrys féll fyrir eigin hendi
- Það var ástin sem trekkti mig hingað
- Vampire Diaries-leikari trúlofaður mun yngri konu
- Dívur deyja ekki
- Sleppti brúðinni viljandi í sundlaug
- Safa fékk skondin skilaboð frá þekktum leikara
- Hinn sofandi prins látinn
- Hlakka til Reykholtshátíðar
- Marin og rispuð eftir fall á rafhlaupahjóli
- Manstu eftir kennaranum úr Never Been Kissed?
Íþróttir
- Opinn fyrir því að fara til Chelsea
- Sveindís Jane mætti til Los Angeles með stæl
- Markakóngurinn á Ítalíu til Sádi-Arabíu
- Vill einungis fara til Sunderland
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Konur
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar
- Þýskur miðjumaður til nýliðanna
- Tvöfaldur Evrópumeistari með Liverpool látinn
- United lækkar verðmiðann
- Pedersen skaut Val á toppinn (myndskeið)
Viðskipti
- Nýtt og umsvifamikið félag
- Hagnaður Emblu Medical jókst um 5% á öðrum ársfjórðungi
- Staða alþjóðamála og styrking krónu hafði áhrif
- Alþjóðlegur risi kaupir Öskju
- Play sendir frá sér afkomuviðvörun
- Geirinn stærri en bíómyndir og tónlist samanlagt
- Ekki græta aðstoðarforstjórann
- Úr blöðrum og pítsum í steypu og skyr
- Samkeppnisumhverfið aldrei verið líflegra
- Vonandi orðið staðalbúnaður á næstu 3 árum
Nýjustu færslurnar
- Þingsályktun er ekki eilífðarvél!
- Saumað að utanríkisráðherra
- Hlunnindabréf, Óskabarn þjóðar.
- Hlutdræg lögregla á Akureyri
- Hefur þessi frétt birst í íslenskum fjölmiðlum?
- Merkimiðapólitík Viðreisnar grefur undan lýðræðislegri umræðu
- Hinn ótrúlegi veruleiki Sæluríkisins (Útópíunnar)
- Stenst fullyrðing utanríkisráðherra um utanríkisviðskipti
- Morgunglugginn
- Klaufaskapur?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.