Íbúasamtökin Betra Breiðholt voru stofnuð fimmtudaginn 28. september s.l. Um þrjátíu manns mættu á stofnfund samtakanna sem haldinn var í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.
Eftirtaldir voru kosnir í fyrstu stjórn íbúasamtakanna:
Helgi Kristófersson, Bogi Arnar Finnbogason, Elísabet Júlíusdóttir, Gunnar H. Gunnarsson, Magnús Gunnarsson, Elín Huld Hartmannsdóttir og Þorkell Ragnarsson. Varamenn í stjórn voru kosnir: Guðrún Elva Arinbjarnardóttir og Ingimundur Pétursson. Skoðunarmenn ársreikninga voru kosnir: Ricardo Villalobos og Gunnlaug Gissurardóttir.
Nýkjörin stjórn hefur þegar haldið tvo stjórnarfundi.
Á aðalfundinum voru lög samtakanna samþykkt og starfsáætlun fyrir fyrsta starfsárið. Starfsáætlunin fer hér á eftir:
Starfsáætlun fyrsta starfsárs ÍBB:
1.Fjölgun bílastæða þar sem þess er þörf í hverfinu. Með því eina móti telum við að unnt verði að venja bíleigendur af því að leggja bílum á grasbletti meðfram götum og spæna þá upp á vorin og haustin sem mikið lýti er að.
2. Fegrun skólalóða. Tæplega er hægt að ala upp virðingu skólabarna fyrir umhverfi sínu ef skólalóðir eru almennt nöturlega og óvistlegar.
3. Endurbætur á almenningssamgöngum í hverfinu, m.a. með því að bæta göngu- og reiðhjólastíga, svo og hafa reglulegar strætisvagnaferðir um hverfið, einkum á álagstímum, sem mættu gjarnan vera niðurgreiddar fyrir skólafólk allt að tvítugsaldri og ellilífeyrisþega.
4. Endurbætur varðandi umferðaröryggi.
5. Endurbætur á útivistarsvæðum og opnum svæðum
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Íbúasamtökin Betra Breiðholt | 11.11.2006 | 12:22 (breytt kl. 12:24) | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
336 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?