Leita í fréttum mbl.is

Alþjóðahúsið í Efra-Breiðholti

Þá er það staðfest. Útibú frá Alþjóðahúsinu mun verða staðsett í Efra-Breiðholti.
Alþjóðahúsið gerði nýjan samning við Reykjavíkurborg föstudaginn 14. mars.
Samningurinn kveður á um starfsemi í Efra-Breiðholti og gildir til eins árs.

Reykjavíkurborg mun leggja 30 milljónir til starfseminnar sem er 10 milljónum krónum meira en á síðasta ári.  Ein veigamesta nýjungin sem felst í þessum samning er umsjón Alþjóðahúss með menningar- og frístundarstarfsemi erlendra íbúa í Efra-Breiðholti. Þar verður lögð sérstök áhersla á starfsemi fyrir börn og fjölskyldur þeirra og náið samráð verður haft við íbúa í Efra-Breiðholti um mótun starfseminnar. 
Meira um þetta á vef Alþjóðahúss.
www.alhus.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband