20.1.2008 | 21:54
Mislæg gatna mót á Bústaðaveg (Breiðholtsblaðið des 2007)
Stjórn íbúasamtakanna Betra Breiðholts telur að endurhanna
verði þau mislægu gatnamót sem gert var ráð fyrir að byggja á mótum
Bústaðavegar og Reykjanesbrautar og bjóða framkvæmd þeirra síðan
út hið fyrsta. Stjórnin telur að færa eigi gatnamótin aðeins í vestur frá
núverandi stað því að með þeirri tilfærslu megi komast hjá því að skerða
grænu svæðin í Elliðaárdal. Þetta kom m.a. fram á blaðamanna fundi
sem samtökin efndu til sl. föstudag. Íbúasamtökin Betra Breiðholt
hafa lengi haft gerð þessara mislægu gatnamóta á stefnuskrá sinni en hafa
nú ákveðið að herða baráttuna fyrir þessari framkvæmd. Rökin fyrir því
eru einkum þau að ljósastýrð umferð af Bústaðavegiinn á Reykjanesbraut
tefji mjög umferð um Reykjanesbrautina og lengi ferðatíma íbúa Breiðholtsins
verulega. Dæmi um óþarf legalangan ferða tíma megi nefna að allt
að 30 mínútur geti tekið að fara frá Breiðholtinu niður í Kvos í miðborginni
á annatímum kvölds og morgna og ástandið fari stöðugt versnandi. Í
tilefni af umferðaviku tók stjórn íbúasamtakanna ákvörðun um að skora á
borgarráð og borgar stjórn að bjóða út gerðmis lægra gatna móta en í
september sl. hafi stjórnarmönn um Betra Breiðholts borist til eyrna að
ekki væri útlit fyrir að ráðist yrði í gerð þeirra í bráð. Á fundi stjórnar
Betra Breiðholts með fréttamönnum kom einnig fram að gerð mislægra
gatnamóta á þess um stað myndi draga verulega úr umferðarslysum.
Aftanákeyrslum hafi fjölgað umtalsvert á þess um gatnamótum sem og
lausagangur bifreiða sem standi við rauð ljós valdi umtalsverðri mengun.
Þá hafi hluti Reykjanesbrautar sunnan Breiðholts verið breikkaður og
valdi það ásamt stóraukinni atvinnustarfsemi í austan verðum Kópavogi
og í Garðabæ vaxandi umferð um nyrðri hluta Reykjanes brautar sem
bitni verulega á íbúum Breiðholtsins.
verði þau mislægu gatnamót sem gert var ráð fyrir að byggja á mótum
Bústaðavegar og Reykjanesbrautar og bjóða framkvæmd þeirra síðan
út hið fyrsta. Stjórnin telur að færa eigi gatnamótin aðeins í vestur frá
núverandi stað því að með þeirri tilfærslu megi komast hjá því að skerða
grænu svæðin í Elliðaárdal. Þetta kom m.a. fram á blaðamanna fundi
sem samtökin efndu til sl. föstudag. Íbúasamtökin Betra Breiðholt
hafa lengi haft gerð þessara mislægu gatnamóta á stefnuskrá sinni en hafa
nú ákveðið að herða baráttuna fyrir þessari framkvæmd. Rökin fyrir því
eru einkum þau að ljósastýrð umferð af Bústaðavegiinn á Reykjanesbraut
tefji mjög umferð um Reykjanesbrautina og lengi ferðatíma íbúa Breiðholtsins
verulega. Dæmi um óþarf legalangan ferða tíma megi nefna að allt
að 30 mínútur geti tekið að fara frá Breiðholtinu niður í Kvos í miðborginni
á annatímum kvölds og morgna og ástandið fari stöðugt versnandi. Í
tilefni af umferðaviku tók stjórn íbúasamtakanna ákvörðun um að skora á
borgarráð og borgar stjórn að bjóða út gerðmis lægra gatna móta en í
september sl. hafi stjórnarmönn um Betra Breiðholts borist til eyrna að
ekki væri útlit fyrir að ráðist yrði í gerð þeirra í bráð. Á fundi stjórnar
Betra Breiðholts með fréttamönnum kom einnig fram að gerð mislægra
gatnamóta á þess um stað myndi draga verulega úr umferðarslysum.
Aftanákeyrslum hafi fjölgað umtalsvert á þess um gatnamótum sem og
lausagangur bifreiða sem standi við rauð ljós valdi umtalsverðri mengun.
Þá hafi hluti Reykjanesbrautar sunnan Breiðholts verið breikkaður og
valdi það ásamt stóraukinni atvinnustarfsemi í austan verðum Kópavogi
og í Garðabæ vaxandi umferð um nyrðri hluta Reykjanes brautar sem
bitni verulega á íbúum Breiðholtsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.1.2008 kl. 23:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
32 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi
- 17% ánægð með störf Einars
- Líklegt að farið verði af neyðarstigi í dag
- Ný könnun í Spursmálum: Er Sigurður Ingi fallinn?
- Nýjar íbúðir eru lengur að seljast
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
Nýjustu færslurnar
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.