3.5.2007 | 20:58
FRÉTTATILKYNNING
GÓÐUR FUNDUR MEÐ FRAMJÓÐENDUM
Íbúasamtökin Betra Breiðholt (ÍBB) héldu almennan íbúafund í Breiðholtsskóla sl. fimmtudag með frambjóðendum til Alþingis. Til umræðu voru málefni Breiðholts og nágrannasvæða með sérstaka áherslu á aukið öryggi í umferðinni, félagsmál, menntamál, öldrunarmál og samgöngumál.
Fram kom að nær 20% íbúa Reykjavíkur eru í Breiðholti. Við getum því haft veruleg áhrif á það hverjir fá umboð til landsstjórnar á næsta kjörtímabili.
Fundarmönnum gafst tækifæri til að leggja spurningar fyrir frambjóðendur sem þeir svöruðu skilmerkilega og af röggsemi.
Fundarmenn vöktu athygli á ýmsum brýnum málum, svo sem nauðsyn þess að stórbæta sérfræðiþjónustu við nemendur grunnskólum hverfisins, sem eru að stórum hluta af erlendu bergi brotnir, að ljúka við lagningu Stekkjarbakka, og að gera göngubrú yfir Breiðholtsbrautina hjá Select-verslun Skeljungs.
Frummælendur voru sammála um að opinbera bæri án tafar leyniskýrsluna um Reykjavíkurflugvöll.
*****
SPILAVÍTISÓVÆRAN
Breiðholtsbúar virðast ekki vera lausir við Gullnámuógnina þótt sigur hafi unnist í því máli í Mjóddinni. Nú hefur frést að þeir spilavítismenn hyggist hreiðra um sig með spilakassa í sjoppu með vínveitingaleyfi í Lóuhólum. Óværan er sem sagt enn á kreiki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 16.12.2009 Metnaðarfullt ár framundan hjá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt
- 19.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtakanna Betra Breiðholt 23. nóvember.
- 13.11.2009 Aðalfundur Íbúasamtaka Betra Breiðholt
- 19.10.2009 Breiðholtsdagar eru hafnir. Metnaðarfull dagskrá yfirfull af ...
- 18.10.2009 Stórkostlega vel heppnaður Markaður Íbúsasamtaka Betra Breiðh...
- 11.10.2009 Markaður í Mjódd í aðdraganda Breiðholtsdaga, laugardaginn 17...
- 5.10.2009 Geðgóður dagur í Mjóddinni á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10...
- 27.9.2009 Söngleikur fyrir börn í Gerðubergi
- 7.9.2009 Handverkskaffi í Gerðubergi
- 7.9.2009 Breiðholtsdagar 19.- 25. október.
- 4.6.2009 Fjölmennur fundur um löggæslumál í Breiðholti haldinn í Selja...
- 26.5.2009 Almennur borgarafundur um lögregluna í Breiðholti
- 24.5.2009 Fundir með götustjórum í Breiðholti
- 16.5.2009 Ósmekkleg og sennilega ólögleg auglýsing barst í fjölmörg hús...
- 15.5.2009 Iðandi líf í Breiðholti. Allir aldurshópar eru að gera eitthv...
Bloggvinir
- annakr
- aslaugfridriks
- bjorkv
- brandarar
- bryndisisfold
- bustadahverfi
- dofri
- doggpals
- don
- gurrihar
- hlidar
- ingabesta
- ipanama
- jorunnfrimannsdottir
- kalli
- kolbrunb
- laugardalur
- margretsverris
- morgunbladid
- mussi
- neytendatalsmadur
- nonniblogg
- otti
- reynsla
- sigurdurkari
- soley
- thorbjorghelga
- unnurfridriks
- varmarsamtokin
- vefritid
- arro
- lydveldi
- baldvinj
- haaleitinordur
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- gattin
- lillo
- gretarmar
- hallarut
- hallurmagg
- harhar33
- ingabaldurs
- larahanna
- altice
- paul
- roslin
- salvor
- sigsaem
- stebbifr
- valgeirskagfjord
- thorsaari
Eldri færslur
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
Tenglar
Stofnanir og félagasamtök í Breiðholti
Fyrirtæki sem styðja IBB
Reykjavíkurborg
- 1, 2 og Reykjavík Ábendingarvefur Reykjavíkurborgar
Íbúi með Reynslu
- Reynsla Reynslusögur úr lífinu
- Margbrotið mannlíf í Breiðholti Grein um ímynd Breiðholtsins birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008
Greinar um Breiðholtið
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.