Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Ný slökkvistöð í Breiðholti

Íbúafundur verður haldinn í Breiðholtsskóla í kvöld mánudag 26. maí kl. 20.00.
Fundrefnið er ný slökkvistöð við Stekkjarbakka. Fulltrúar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar sjá um kynninguna og svara fyrirspurnum.

Breiðhyltingar eru hvattir til að mæta. 


Höfundur

Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Íbúasamtökin Betra Breiðholt

Síða þessi er ætluð til að vera samskiptagrundvöllur fyrir alla Breiðholtsbúa.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiðholts skipa:
Helgi Kristófersson, formaður
Kolbrún Baldursdóttir, varaformaður
Anna Sif Jónsdóttir, ritari
Falasteen Abu Libden, meðstjórnandi
Magnús Gunnarsson, gjaldkeri
Rut Káradóttir, meðstjórnandi
Þorkell Ragnarsson, meðstjórnandi

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband